• UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
Kökudagbókin
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
  • UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
29/11/2014  |  By Eva In ALL, Konfekt, Uppskriftir

Aðventukaffi

Aðventan er nú handan við hornið og margir farnir að huga að undirbúningi jólanna. Slíkur undirbúningur hefur oft setið á hakanum hjá mér og ávallt hef ég fundið afsakanir fyrir því, t.d. námsmaður í prófum, mikið að gera í vinnunni og fram eftir götunum. Raunin var þó önnur þetta árið. Fyrir nokkrum dögum bauð ég allra nánustu fjölskyldumeðlimum mínum í gríðarlegt aðventukaffi og endaði ég á að vera með tæplega 20 uppskriftir á boðstólum sem voru annaðhvort í formi skreytinga eða mismunandi útfærslum á sama réttinum.

Morgunblaðið sendi Árna Sæberg ljósmyndara á staðinn til að mynda herlegheitin (og bragða á kræsingunum) og ræddum við Júlía Margrét, blaðakona, um tilurð boðsins. Afraksturinn leynir sér ekki og má finna myndir og uppskriftir af kræsingum  í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins þessa helgina (30.nóvember) en uppskriftirnar munu birtast hér á blogginu á næstu dögum.

Það má með sanni segja að hér er komin hefð til að vera og mega vinir og vandamenn búast við árlegu boði þann fyrsta í aðventu hér eftir!

Meðfylgjandi er smá skjáskot af opnunum tveimur í blaðinu en hvet alla til að kippa blaðinu með í næstu ferð.

Morgunblaðið 30.nóvember 2014. Ljósmyndari: Árni Sæberg
Morgunblaðið 30.nóvember 2014. Ljósmyndari: Árni Sæberg
Morgunblaðið 30.nóvember 2014. Ljósmyndari: Árni Sæberg
Morgunblaðið 30.nóvember 2014. Ljósmyndari: Árni Sæberg

 

Print Friendly, PDF & Email

Share this:

  • Email
  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest
Aðventukaffi frómas Jól 2014 jóla uppskriftir karamellur kökukúlur konfekt ostar Salt sörur uppskriftir

Article by Eva

Previous StoryGeggjuð tvíhliða brúðarterta
Next StoryBolla bolla bolla

Related Articles

  • trufflur-1
    Bóndadags trufflur
  • trufflur-1
    Súkkulaði trufflur með Viský

Leave your comment Cancel Reply

(will not be shared)

LEITA

DAGATAL

May 2022
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Mar    

NÝLEGAR FÆRSLUR

  • Öðruvísi heimagerð páskaegg
  • Páskaumfjöllun
  • Ferðalagið mikla og ný tækifæri
  • Nýtt útlit
  • Svampbotnar

MERKIMIÐAR

56% súkkulaði 70% súkkulaði air brush bolludagur Brauð brúðarterta brúðkaup döðlur Ferming flórsykur fondant gum paste haframjöl halloween hrekkjavaka hugmyndir hunang hvítur jarðarber karamella karamellur konfekt kókos leiðbeiningar Lodge muffins möndlur pottabrauð pottjárn páskaegg páskar rjómi sara bernhard sjávarsalt skírn smjörkrem sykur sykurmassi síróp sítrónur sörur súkkulaði trufflur tveggja hæða uppskrift
  • UPPSKRIFTIR
  • UM HÖFUND
  • BLOGGIÐ
  • DAGATAL
  • HAFÐU SAMBAND
©Kökudagbókin 2011-2020
loading Cancel
Post was not sent - check your email addresses!
Email check failed, please try again
Sorry, your blog cannot share posts by email.