Nú er árið 2012 gengið í garð og því kjörið tækifæri til að óska ykkur Gleðilegs nýs árs og óska ykkur velfarnaðar á komandi ári!
Mig langar einnig að þakka ykkur fyrir samfylgdina á liðnu ári, þetta hafa verið skemmtilegir mánuðir og hef ég einnig átt nokkrar skemmtilegar stundir á hittingum með einhverjum ykkar. Vonandi gefst fljótlega tækifæri til að halda annan hitting með tilheyrandi fjöri og áhuga um kökubakstur og kökuskreytingar.
Þessi færsla verður ekki lengri að sinni og enda hana á einni flugeldamynd frá áramótunum.