Fyrir skömmu birtist stutt viðtal við mig í Vikunni (sjá hér) þar sem við ræddum stuttlega páskaeggjagerð og birtust þar nokkrar hugmyndir af páskaeggjum í öllum stærðum og gerðum. Ætla ég að fara aðeins nánar í eggin hér að neðan. Fyrir þá sem vilja ekkert með súkkulaði að gera geta gert sér sæta páskaunga úr […]
Páskaumfjöllun
Loksins loksins segja eflaust einhverjir! Ég hef legið í hálfgerðum dvala undanfarið og því lítið um nýtt efni hér hjá mér. Ég hef þó ekki alveg setið auðum höndum. Hef verið á ýmiskonar handavinnu námskeiðum, ferðast og allt þar á milli. Fyrir skömmu hafði Vikan samband við mig og spurði mig aðeins út í páskaeggjagerðina hjá […]
Ferðalagið mikla og ný tækifæri
Það er orðið ansi langt um liðið síðan síðast, það verður að játast. Það má þó segja að ég hafi haft nokkuð góða afsökun fyrir fjarverunni en þann 11.febrúar síðastliðinn lagði ég af stað í heljarinnar ferðalag með Láru, yngri systur minni. Þetta hófst allt með því að litla systir mín sagði mér frá því […]
Nýtt útlit
Það er langt um liðið síðan síðast, vinnan, ferðalög og margt annað hefur gengið fyrir undanfarna mánuði en ég hef þó ekki setið auðum höndum . Ég hef í nokkurn tíma ætlað mér að uppfæra heimasíðuna í eitthvað fallegra og nútímalegra útlit sem hægt er að leika sér með og þróa enn frekar. Útkoman er svolítið frábrugðin […]
Svampbotnar
Einfaldir og léttir svampbotnar sem tekur skamma stund að gera
Ofur einfalt Pottabrauð
Þá er komið að þriðju brauð færslunni minni. Ég ákvað að geyma þessa þar til síðast því mér þótti þessi skemmtilegust af þeim og brauðið kom svo fallega og brakandi ferskt úr ofninum með góða skorpu en létt að innan. Þetta brauð minnir nokkuð á súrdegisbrauð en þó ekki. Ég ætla byrja á að segja […]
Einfalt pottabrauð
Einfalt og þægilegt pottabrauð með góðri skorpu en léttu brauði. Minnir eilítið á súrdeigsbrauð. Ég notaði pottjárnspott frá Lodge sem er 26cm að stærð.
Le Creuset Pottabrauð
Nú er komið að næstu brauð uppskrift. Eins og ég sagði frá í síðustu færslu fékk ég mikla þörf fyrir brauðbakstur og deili hér með ykkur uppskrift 2 af 3. Þessi uppskrift krefst þess að deigið sé hnoðað í hrærivél með deigkrók í 5-10 mínútur svo hún er ekki alveg jafn hentug fyrir heimili sem […]
Le Creuset Pottabrauð
Þetta brauð sem minnir á normal brauð en samt ekki. Það var góð og stökk skorpa og tel að þetta brauð gæti hentað vel sem súpuskál úr brauði.
Brauðið reyndist einnig frábært í heitan brauðrétt.
Pönnubrauð
Um helgina helltist yfir mig mikil löngun að skella í pottabrauð í pottjárnspottunum sem við eigum hér heima. Við eigum fallega klassískan rauðan stóra Le Creuset sem ég nota yfirleitt í kjötsúpur og matarmikla pottrétti. Svo eigum við Lodge pottjárnssett sem er bæði pottur og panna. Hér má sjá mynd af settinu en það fæst […]