Afmælis muffins

Afmælisdagur í dag! Systir mín átti afmæli og því upplagt að gera góðan eftirrétt þar sem okkur var boðið í mat til múttu ásamt litlu frænku mínum. Mér fannst upplagt að gera tvennskonar muffins og ákvað að prufa tvær nýjar uppskriftir úr bókinni 200 cupcakes eftir Joanna Farrow. Fjölbreytileikinn er mikill og hægt að fá margar […]

Uppskrift – Smjörkrem

Þar sem ég er búin að birta færslu um hvernig þið getið gert smjörkremsrósir er að sjálfsögðu nauðsynlegt að hafa uppskrift með. Ég ætla því að deila með ykkur uppskriftinni sem ég hef notað en hún er úr bókinni Við matreiðum eftir Önnu Gísladóttur og Bryndísi Steinþórsdóttur. Smjörkrem: 75-100 gr smjör eða smjörlíki 2-3 dl […]

Sprautaðar smjörkremsrósir

Rósir eru meðal vinsælustu blóma, hvort sem það er blómaskreyting,borðskreyting, kökuskreyting eða annað. Rósir á kökur er hægt að gera á ótal vegu og er ein þeirra smjörkremsrósir. Þær eru einstaklega einfaldar þegar maður hefur náð réttu handtökunum og að sjálfsögðu skemmir ekki fyrir að hafa réttu tólin 😉 Það sem þið þurfið er: Stút […]

Nokkur kennslumyndbönd

Þar sem ég er enn í hörkustuði eftir kökuskreytingar dagsins ætla ég að birta hér nokkur skemmtileg og gagnleg kennslumyndbönd af fígúrum sem hægt er að gera úr fondant (sykurmassa) eða gum paste. Myndböndin eru öll á ensku en þeir sem eru ekki sleipir í tungumálinu ættu að geta séð vel hvernig fígúrurnar eru gerðar. […]

Klikkaðar kökur

Ég hef einstaklega gaman af því að skoða hvað aðrir eru að gera í kökubakstri og skreytingum og finnst mér einstaklega skemmtilegt að skoða kökur sem eru mjög ýktar eða öðruvísi. Því ætla ég að birta hér nokkrar myndir sem ég hef fundið á vefnum: Er nokkuð viss um að þessi sé einfaldri en hún […]