Ég hef verið að gera nokkuð af frönskum makkarónum með þeyttri saltaðri karamellu að undanförnu og fannst tilvalið að grípa tækifærið til að fara aftur yfir uppskriftina mína sem ég setti inn fyrir nokkrum árum. Ég hef t.d. prufað að nota eggjahvítur úr brúsa í stað þess að aðskilja eggin nokkrum dögum áður við góða […]
Cashew Skjaldbökur
Mikið vona ég að fyrirsögnin hafi vakið áhuga ykkur á uppskrift dagsins. Góðgætið sem varð fyrir valinu í dag voru semsagt Cashew Skjaldbökur. Mér finnst þetta algjört lostæti en ég sá þetta í Bandaríkjunum í einni af súkkulaðiverslunum sem ég heimsótti nú í haust. Þetta er í raun afskaplega einfalt, smá hrúga af cashew hnetum með karamellu […]
Súkkulaði lakkrís trufflur
Undanfarin jól hef ég ávallt gert eitthvað gott konfekt og stundum hefur mér tekist að gera eitthvað nýtt og skemmtilegt. Sumt af því býð ég upp á með aðventukaffinu, annað er mér til yndisauka og svo geri ég töluvert af konfekti í jólagjafir. Margir hverjir eiga alltof mikið af hinu og þessu og vilja frekar […]
Þeytt söltuð karamella
Fyrir skömmu gerði ég nokkrar æðislegar franskar makkarónur með allskonar fyllingum og þar á meðal karamellufyllingu. Ég var í smá vanda með hvað væri best að gera og fór á veraldarvefinn í leit að innblæstri og fann þar snilldaruppskrift sem mig langar að deila með ykkur. Upprunalegu uppskriftina má finna hjá The Tough Cookie. Frönsku […]
Fljótlegar orkukúlur
Mig langaði afskaplega mikið að gera eitthvað gott nesti fyrir vinnuna sem gæti komið í veg fyrir að ég æti allt sælgætið sem birtist í vinnunni í viku hverri. Ég fór því á Pinterest í leit að nokkrum hugmyndum og fann eina æðislega uppskrift sema ég aðlagaði lítillega að því sem ég átti til og […]
Nafnatertur fyrsti hluti
Það hefur verið nokkuð um fjölgun í vinahópnum sem og á vinnustaðnum og gaman að segja frá því að ég fékk þann heiður að gera tvær nafnatertur fyrir ekki svo löngu. Mig langar að byrja á að segja ykkur frá annarri þeirra sem var fyrir vinkonu mína sem ég kynntist í háskólanum fyrir nokkrum árum og […]
Fermingar 2015
Það er nú eflaust heldur seint að vera segja frá fermingartertum nú seint í september mánuði en ég get nú ekki sleppt því að segja ykkur stuttlega frá tertunum tveimur sem ég gerði í vor og sumar. Önnur var fyrir Ýmir Karl, son góðrar vinkonu til ríflega 10 ára og hin var fyrir frænku mína, Írisi […]
Chia- og súkkulaði orkustykki
Þar sem ég er byrjuð að segja frá nýja uppáhaldinu mínu í eldhúsinu verð ég að halda áfram og deila með ykkur annarri uppskrift af orkustykkjum sem mér finnst hrikalega góð. Upprunalegu uppskriftina má finna hjá Running on Real Food en ég hef aðlagað hana að því sem mér þykir best. Chia- og súkkulaði orkustykki, […]
Súper einföld og fljótleg orkustykki
Þið hafið nú eflaust orðið vör við það að ég hef ekki verið mikið í því að birta uppskriftir af hollari tertum og góðgæti enda er það ekki mitt sérsvið. Hinsvegar hreyfi ég mig orðið daglega og borða nokkuð hollt almennt, og hef því verið að kynna mér eitthvað örlítið hollara sem hentar með ræktinni, […]
Brúðkaup í Þykkvabænum
Ég fékk einstaklega skemmtilegt og krefjandi verkefni fyrir þessau helgi. Kunningjar úr Sniglunum báðu mig um þann heiður að gera brúðartertuna fyrir sig. Þau hittu mig fyrir þó nokkru til að ræða málin og smakka til tertuna sem ætti að verða fyrir valinu. Ákveðið var að velja tertu sem héldi sér vel og myndi falla […]