Fyrir stuttu fékk ég tækifæri til að prufa nýja skreytingaraðferð sem hefur verið vinsæl meðal þeirra sem gera mikið af smjörkremskökum, ég nefni þetta smjörkremsmyndir en enska heitið er “frozen buttercream transfer”. Það sem er hægt að gera með þessari aðferð er alveg ótrúlega fjölbreytt og einfalt. Ég man ekki alveg hvar ég sá þetta […]
Franskar Makkarónur
Undanfarið hef ég verið að gera mikið af Frönskum makkarónum eða French Macarons eins og þær eru nefndar á ensku. Þetta eru litlar gómsætar kökur sem eru settar saman með eggjahvítum, sykri og möndlumjöli með ljúffengu kremi á milli. Þessar litlu kökur eru afar skemmtilegar og hægt að gera þær í öllum regnbogans litum með […]
Sörur – uppskrift og aðferð
Ég held að Sörur séu eitt vinsælasta heimagerða konfektið yfir hátíðarnar hér á landi. Ég gerði eina heiðarlega tilraun til sörugerðar fyrir fáeinum árum en sú tilraun endaði ansi illa og fór svo að ég reyndi ekki einusinni að setja kremið á kökurnar. Í ár var sagan hinsvegar önnur, eldri systir mín vildi endilega fá […]