Eftir að ég byrjaði í bollubakstrinum um helgina var ekki aftur snúið og síðast í morgun var farið á fætur og “skellt” í nokkrar góðar bollur handa samstarfsfólki mínu (sjá uppskrift). Ég var með svo mikið af hinu flotta og skemmtilega omnom súkkulaði svo ég missti mig alveg í morgun og setti allar sex tegundirnar […]
Ormar í mold
Oftar en ekki finnst mér frábært að vera í eldhúsinu og enn skemmtilegra þegar ég fæ áhugasama sambakara eins og Láru systir. Okkur langaði að halda í Hrekkjavökuþemað en vildum gera eitthvað einfalt og fljótlegt. Fyrir valinu urðu nokkrir Ormar í mold og skuggaleg grasker! Ég teiknaði á mandarínurnar með svörtum matartúss og hér er ekkert […]
Sykurpúðakossar
Þar sem árverknisátak Krabbameinsfélagsins er í fullum gangi þennan mánuðinn og bleikt ansi ríkjandi þótti mér tilvalið að skella í nokkur “bleik” verkefni. Fyrir valinu urðu bleikir sykurpúðar í hinum ýmsu formum. Ég sagði ykkur fyrst frá sykurpúðum fyrir um þremur árum og sannarlega kominn tími á að færa í nýja útgáfu. Ég byrjaði á […]
Bangsa svampterta
Við skötuhjúin höfum mjög gaman af framandi matargerð á heimilinu því það veitir ákveðinn innblástur og eykur fjölbreytnina! Það sama má segja um baksturinn að mínu mati. Japanir gera svo margt skemmtilegt, litríkt og líflegt og var Gunnar svo elskulegur að kaupa handa mér Japanskar bökunarmottur með mismunandi mynstrum í sumar og er ég þegar […]
Gulur vörubíll
Gulur vörubíll var óskakaka hjá 5 ára frænda mínum og gulan vörubíl fékk hann (Karitas skrifar). Ég bakaði 2 skúffur, aðra notaði ég sem undirlag og hina skar ég niður í bílinn sjálfann, þetta var svona ca allt saman og mest megnis eftir auganu. Ég prófaði að púsla saman og sjá hvernig allt leit út […]
Handbolta afmæliskaka
Eva vinkona bauð mér að vera gestaskrifari á síðunni sinni og ég ákvað að prufa það núna þegar ég var að gera afmælisköku handa flottum handboltastrák. Ég heiti Karitas og hef síðustu ár verið að dunda mér við afmæliskökur og aðrar skemmtilegar kökur aðallega fyrir börnin mín sem koma með skemmtilegar áskoranir fyrir afmælin sín […]
Sumarblóm
Fyrr í vikunni gerði ég allskonar sólblóm fyrir fermingartertu og ætlaði ég að birta myndir hér á sumardaginn fyrsta en þar sem flensan náði mér hefur það aðeins dregist. Mér finnst afar gaman að gera skraut á kökur þar sem það er oft ekkert sérstakt eitt og sér eins og kakan sjáf en þegar hvorutvegja […]
Píanó og dans!
Síðustu sjö dagar hafa verið ótrúlega viðburðarríkir ef satt skal segja. Ætla þó ekki að fara segja ykkur alla söguna, aðra en kökusöguna að sjálfsögðu 🙂 Síðasta fimmtudag byrjaði ég að baka og útbúa skraut fyrir fermingartertu sem vinkona mín úr vinnunni bað mig að gera í tilefni af fermingu hjá syni hennar. Mér tókst […]
Converse skór
Ég hef gert þó nokkuð af Converse skóm fyrir skírnartertur og kominn tími til að sýna ykkur hvernig aðferð ég nota. Ég man ekki alveg hvaðan hugmyndin af þeim kom en ég fékk leiðarvísi á CakeCentral.com hér finnið þið sniðmátið sem ég nota og getið prentað það út. Ég byrja á að taka sniðmátið […]
Súkkulaði Grísa kaka
Systurdóttur mín átti 10 ára afmæli í gær og í tilefni þess bað hún mig um að gera köku fyrir sig. Hún sá eina skemmtilega af svínum fljótandi um í “drullu” og girðingin úr KitKat. Flest ykkar hafið eflaust séð hana en hún hefur gengið um Facebook og netheimana eins og vírus ef svo má […]