Eitt af því sem hefur verið mallað undanfarnar helgar er nýjasta uppáhald bóndans eru Amerískar pönnukökur í morgunmat eða brunch. Ég vissi ekki alveg hvar ég ætti að byrja leita en endaði á að fara á Allrecipes og fann þar snilldar uppskrift. Ég breytti henni reyndar örlítið þar sem mér fannst of mikið salt í […]
Chocolate Truffle Torte Brúðarterta
Síðsta vika var afar viðburðarrík en það sem stóð ef til vill upp úr var þessi flotta brúðarterta sem ég gerði fyrir ein brúðjónin. Við vorum búin að talast saman í nokkra mánuði og ræða hvernig tertan ætti að líta út og hvernig innihaldið ætti að vera. Á endanum varð massív súkkulaðiterta með súkkulaði ganache […]
|
By Eva
|
In Air Brush, bleikur, Brúnn, Egg, Ferming, Fjólublár, Fondant, Gum paste, Hvítur, Kökuskraut, Ósaltað smjör, Rjomi, Súkkulaði, Svartur
Fermingartertur
Það er orðið ansi langt síðan ég skrifaði síðast en ég hef ekki setið auðum höndum. Fermingartíminn hefur náð hámarki og því orðið aðeins rólegra hjá mér. Langar mig því til að deila með ykkur nokkrum myndum af tertunum sem ég hef verið að gera fyrir vini og vandamenn 🙂 Fyrsta tertan í ár var […]