Loksins loksins segja eflaust einhverjir! Ég hef legið í hálfgerðum dvala undanfarið og því lítið um nýtt efni hér hjá mér. Ég hef þó ekki alveg setið auðum höndum. Hef verið á ýmiskonar handavinnu námskeiðum, ferðast og allt þar á milli. Fyrir skömmu hafði Vikan samband við mig og spurði mig aðeins út í páskaeggjagerðina hjá […]
Páskaeggin í ár
Nú er komið að hinni árlegri “súkkulaði” hátíð en við erum einstaklega klár í að halda upp á Páskahátíðina með ofur súkkulaði áti og fjölbreyttum páskaeggjum. Árið 2013 gerði ég litla körfutertu með smáum páskaeggum, áríð 2014 fór ég hefðbundnu leiðina en þó með mismunandi súkkulaðitegundum. Fréttablaðið kíkti einnig í heimsókn það árið og má […]