• UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
Kökudagbókin
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
  • UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
03/04/2014  |  By Eva  |  In ALL, Súkkulaði, Sýnikennsla, Uppskriftir

Rice Krispies Kransakaka

Nú fara fermingarnar að ná hámarki og ekki seinna vænna en að fjalla aðeins um barnvænu útgáfuna af Kransaköku eða Rice Krispies Turn. Mér hefur þótt þeir ná meiri vinsældum á síðari árum og oftar en ekki má finna báðar útgáfur í fjölmennum fermingarveislum. Ég man ansi vel eftir frumraun minni en hún var gerð […]

    FIND OUT MORE     0
06/07/2013  |  By Eva  |  In Afmæli, ALL, Börn, Gulur, Kökuskraut, Svartur, Sýnikennsla

Gulur vörubíll

Gulur vörubíll var óskakaka hjá 5 ára frænda mínum og gulan vörubíl fékk hann (Karitas skrifar). Ég bakaði 2 skúffur, aðra notaði ég sem undirlag og hina skar ég niður í bílinn sjálfann, þetta var svona ca allt saman og mest megnis eftir auganu. Ég prófaði  að púsla saman og sjá hvernig allt leit út […]

    FIND OUT MORE     0
14/05/2013  |  By Eva  |  In Afmæli, ALL, Börn, Fullorðnir, Hvítur, Kökuskraut, Rauður, Sýnikennsla

Handbolta afmæliskaka

Eva vinkona bauð mér að vera gestaskrifari á síðunni sinni og ég ákvað að prufa það núna þegar ég var að gera afmælisköku handa flottum handboltastrák. Ég heiti Karitas og hef síðustu ár verið að dunda mér við afmæliskökur og aðrar skemmtilegar kökur aðallega fyrir börnin mín sem koma með skemmtilegar áskoranir fyrir afmælin sín […]

    FIND OUT MORE     0
11/03/2013  |  By Eva  |  In ALL, Gum paste, Kökuskraut, Skírn, Sýnikennsla

Converse skór

Ég hef gert þó nokkuð af Converse skóm fyrir skírnartertur og kominn tími til að sýna ykkur hvernig aðferð ég nota. Ég man ekki alveg hvaðan hugmyndin af þeim kom en ég fékk leiðarvísi á CakeCentral.com hér finnið þið sniðmátið sem ég nota og getið prentað það út.   Ég byrja á að taka sniðmátið […]

    FIND OUT MORE     0
10/03/2013  |  By Eva  |  In Afmæli, ALL, Börn, Fullorðnir, Kökuskraut, Sýnikennsla

Súkkulaði Grísa kaka

Systurdóttur mín átti 10 ára afmæli í gær og í tilefni þess bað hún mig um að gera köku fyrir sig. Hún sá eina skemmtilega af svínum fljótandi um í “drullu” og girðingin úr KitKat. Flest ykkar hafið eflaust séð hana en hún hefur gengið um Facebook og netheimana eins og vírus ef svo má […]

    FIND OUT MORE     0
09/03/2013  |  By Eva  |  In ALL, Brúðkaup, Eftirréttir, Fullorðnir, Kökuskraut, Sýnikennsla

Makkarónuturn

Ég er ávallt á leiðinni að klára leiðarvísirinn að Makkarónuturninum sem birtist í Morgunblaðinu fyrir nokkru. Hinsvegar hefur það gengið brösulega þar sem ég er að vinna í öðrum verkefnum. Hef þó ákveðið að birta það sem ég er komin með svo að þið sem hafið beðið fáið eitthvað til að vinna með. Það sem […]

    FIND OUT MORE     0
01/02/2013  |  By Eva  |  In Afmæli, ALL, Börn, Flórsykur, Kökuskraut, Smjörkrem, Sýnikennsla

Smjörkremsmyndir

Fyrir stuttu fékk ég tækifæri til að prufa nýja skreytingaraðferð sem hefur verið vinsæl meðal þeirra sem gera mikið af smjörkremskökum, ég nefni þetta smjörkremsmyndir en enska heitið er “frozen buttercream transfer”. Það sem er hægt að gera með þessari aðferð er alveg ótrúlega fjölbreytt og einfalt. Ég man ekki alveg hvar ég sá þetta […]

    FIND OUT MORE     0
04/09/2012  |  By Eva  |  In ALL, Blár, bleikur, Fondant, Gum paste, Kökuskraut, Smjörkrem, Súkkulaði, Svartur, Sýnikennsla, Unglingar

Sweet 16

Mikið finnst mér tíminn líða hratt, mér finnst sem að litla systir mín hafi verið fjögurra ára í gær en hún varð 16 ára um helgina og byrjuð í menntaskóla. Hún er mikil áhugamanneskja um bakstur og kökuskreytingar eins og ég og þótti okkur því tilvalið að gera eina afmælisköku handa henni í sameiningu. Hún […]

    FIND OUT MORE     0
26/08/2012  |  By Eva  |  In ALL, Blár, Ferming, Hvítur, Sýnikennsla, Unglingar

Tae Kwon Do fermingarterta

Maí síðastliðinn gerði ég skemmtilega tertu fyrir son vinkonu minnar sem var að fermast. Hann er mikill Tae Kwon Do maður og varð því terta í formi Tae Kwon Do galla alveg að hitta í mark. Hugmyndin að tertunni kom að einhverju leiti frá Kökuhúsinu þar sem þau gerðu afar flotta júdó galla köku í […]

    FIND OUT MORE     0
18/02/2012  |  By Eva  |  In Afmæli, Blár, Börn, Ferming, Fjólublár, Fullorðnir, Grænn, Gum paste, Skírn, Sýnikennsla

Pakkakaka

Mig hefur langað til að gera pakkaköku í þó nokkurn tíma og um daginn gafst loks tækifæri til. Ég ákvað einnig að prufa uppskrift af hvítum botni sem hefur verið afar vinsæll en nefnist White Cake eða Super Moist White Cake á ensku. Ég vafraði í dágóða stund um netið til að fá upplýsingar um […]

    FIND OUT MORE     0
Newer
12…4
Older

LEITA

DAGATAL

May 2022
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Mar    

NÝLEGAR FÆRSLUR

  • Öðruvísi heimagerð páskaegg
  • Páskaumfjöllun
  • Ferðalagið mikla og ný tækifæri
  • Nýtt útlit
  • Svampbotnar

MERKIMIÐAR

56% súkkulaði 70% súkkulaði air brush bolludagur Brauð brúðarterta brúðkaup döðlur Ferming flórsykur fondant gum paste haframjöl halloween hrekkjavaka hugmyndir hunang hvítur jarðarber karamella karamellur konfekt kókos leiðbeiningar Lodge muffins möndlur pottabrauð pottjárn páskaegg páskar rjómi sara bernhard sjávarsalt skírn smjörkrem sykur sykurmassi síróp sítrónur sörur súkkulaði trufflur tveggja hæða uppskrift
  • UPPSKRIFTIR
  • UM HÖFUND
  • BLOGGIÐ
  • DAGATAL
  • HAFÐU SAMBAND
©Kökudagbókin 2011-2020