Að vanda hef ég ekki setið auðum höndum en ég varð fyrir því óláni korter í jól að harði diskurinn hjá mér gaf sig og smá bið eftir varahlutum. Ég fæ því að hoppa í tölvuna hjá betri helmingnum þess á milli sem ég nýti sjö ára gamlan þjark sem hefur ekki sömu snerpu og […]
Súkkulaði lakkrís trufflur
Undanfarin jól hef ég ávallt gert eitthvað gott konfekt og stundum hefur mér tekist að gera eitthvað nýtt og skemmtilegt. Sumt af því býð ég upp á með aðventukaffinu, annað er mér til yndisauka og svo geri ég töluvert af konfekti í jólagjafir. Margir hverjir eiga alltof mikið af hinu og þessu og vilja frekar […]
Sykurpúðakossar
Þar sem árverknisátak Krabbameinsfélagsins er í fullum gangi þennan mánuðinn og bleikt ansi ríkjandi þótti mér tilvalið að skella í nokkur “bleik” verkefni. Fyrir valinu urðu bleikir sykurpúðar í hinum ýmsu formum. Ég sagði ykkur fyrst frá sykurpúðum fyrir um þremur árum og sannarlega kominn tími á að færa í nýja útgáfu. Ég byrjaði á […]
Súkkulaði ostakaka
Hér kemur uppskriftin af hinni ostatertunni sem ég sagði ykkur frá fyrir skömmu. Þessi er afar ljúffeng og enn betri borin fram með smá rjóma! Undirbúningstími: 30 mínútur | Heildartími: 2 klst | Magn: 8 litlar sneiðar Uppskrift (til útprentunar): 150 gr digestive kex eða Grahams hafra kex 45 gr smjör, brætt 110 […]
Ostaterta (óbökuð)
Sunnudaginn síðasta bauð ég systkinum mínum í sunnudagsmat þar sem boðið var upp á þríréttaða máltíð. Blómkálssúpa í forrétt, fyllt úrbeinað lambalæri ásamt fylltum sætum kartöflum (hvorutveggja með beikoni ofl.) ogsíðast en ekki síst, tvennskonar eftirréttum. Í boði voru tvennskonar ostatertur, ein með súkkulaði og hin með sítrónu og karamellukeim. Þessi er best vel köld […]
Einfaldar súkkulaði trufflur
Súkkulaði er eitthvað sem flestir njóta þess að bragða á, hvort sem það er dökkt 70% súkkulaði, rjómasúkkulaði, súkkulaðimús, spænir, súkkulaðisósa osfrv. Fyrstu trufflurnar mínar fyrir nokkrum árum urðu til fyrir slysni þar sem ég var að gera tilraunir með súkkulaði ganache sem ég taldi að hefði miheppnast og henti í bræði minni inn í […]
Makkarónuturn
Ég er ávallt á leiðinni að klára leiðarvísirinn að Makkarónuturninum sem birtist í Morgunblaðinu fyrir nokkru. Hinsvegar hefur það gengið brösulega þar sem ég er að vinna í öðrum verkefnum. Hef þó ákveðið að birta það sem ég er komin með svo að þið sem hafið beðið fáið eitthvað til að vinna með. Það sem […]
Vatnsdeigsbollur
Nú líður að bolludeginum og í tilefni þess ákvað ég að gera nokkrar bollur fyrir okkur skötuhjúin og þá sem áttu leið til okkar. Ég hef eina uppskrift sem hefur ekki klikkað hingað til og er mjög einföld. Bollurnar er svo hægt að fylla með hverju sem er, t.d. sultu og rjóma, karamellubúðing og rjóma […]
Heimagerður Hindberjaís
Eftir hátíðarnar átti ég nokkuð eftir af rjóma og vissi ég ekki alveg hvað ég ætti að gera við hann. Datt mér þá í hug að prufa að gera ís úr hindberjum sem ég átti í frosti. Ég veit að þetta er ekki beint kaka eða kökuskraut en ég gæti trúað að þessi ís væri […]
Sörur – uppskrift og aðferð
Ég held að Sörur séu eitt vinsælasta heimagerða konfektið yfir hátíðarnar hér á landi. Ég gerði eina heiðarlega tilraun til sörugerðar fyrir fáeinum árum en sú tilraun endaði ansi illa og fór svo að ég reyndi ekki einusinni að setja kremið á kökurnar. Í ár var sagan hinsvegar önnur, eldri systir mín vildi endilega fá […]