• UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
Kökudagbókin
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
  • UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
11/08/2011  |  By Eva In Uncategorized

Efni af veraldarvefnum…

Lítið sem ekkert hefur verið gert í kökubakstrinum að undanförnu en það er ekki þar með sagt að hér sé ekki verið að hugsa um kökur! Langar mig því að deila með ykkur því sem ég hef verið að skoða á veraldarvefnum, vona að þið hafið jafn gaman af og ég 🙂

Hér er ein hrikalega girnilega, Ultimate Chocolate Chip Cookie n’ Oreo Fudge Brownie Bar, á heimasíðun Kevin & Amanda (leiðbeiningar og uppskrift fylgja).

Svo hef ég verið að skoða mikið af kökuhugmyndin í 1 árs barnaafmæli og er voða spennt fyrir að gera sveita- / dýragarðsköku og langar mig að deila með ykkur nokkrum útgáfum sem hafa gripið auga mitt.

Þessa fann ég á Pink Cake Box, mjög stílhrein en krúttleg og hægt að gera fígúrurnar fyrirfram, þá tekur allt annað mun styttri tíma.

 Hér er ein af mörg hundruð myndum á CakeCentral (raynardm). Aðeins meiri vinna en samt skemmtileg útfærsla 🙂

Hér er svo ein á Flickr, cakeboxsoc, sem vill greinilega hafa smáatriðin á hreinu:

Hvernig væri svo að fara enn lengra og skoða frumskógarkökurnar… dods birti þessa á CakeCentral:

Veit nú ekki hvað mér finnst um þessa næstu en það var eitthvað við hana sem greip mig og langaði mig því að sýna ykkur hana. Myndin er fengin af Chattanoga Cakes:

Litirnir í þessar eru alveg magnaðir, kaka eftir KarenPadilla:

Læt þetta duga í bili en um helgina verða tekin fyrir nokkur verkefni sem hafa beðið mín 😉

Print Friendly, PDF & Email

Share this:

  • Email
  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest
google hugmyndir kökuhugmyndir vefurinn

Article by Eva

Previous StoryKirsuberjamuffins
Next StorySítrónu-lime og appelsínu-döðlu muffins

Related Articles

  • Tíminn flýgur
  • Allskonar hugmyndir

3 replies added

  1. Anonymous 12/08/2011 Reply

    sumar þarna ekkert smá krúttlegar! en aðrar sem ég er ekki viss um að séu kökur-bara sykurmassi!! 😀 😀

  2. Anonymous 12/08/2011 Reply

    úps þetta var ég… Berglind ;p

  3. Kökudagbókin 14/08/2011 Reply

    Get alveg tekið undir það, öllu má ofgera 😉

Leave your comment Cancel Reply

(will not be shared)

LEITA

DAGATAL

July 2022
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Mar    

NÝLEGAR FÆRSLUR

  • Öðruvísi heimagerð páskaegg
  • Páskaumfjöllun
  • Ferðalagið mikla og ný tækifæri
  • Nýtt útlit
  • Svampbotnar

MERKIMIÐAR

56% súkkulaði 70% súkkulaði air brush bolludagur Brauð brúðarterta brúðkaup döðlur Ferming flórsykur fondant gum paste haframjöl halloween hrekkjavaka hugmyndir hunang hvítur jarðarber karamella karamellur konfekt kókos leiðbeiningar Lodge muffins möndlur pottabrauð pottjárn páskaegg páskar rjómi sara bernhard sjávarsalt skírn smjörkrem sykur sykurmassi síróp sítrónur sörur súkkulaði trufflur tveggja hæða uppskrift
  • UPPSKRIFTIR
  • UM HÖFUND
  • BLOGGIÐ
  • DAGATAL
  • HAFÐU SAMBAND
©Kökudagbókin 2011-2020
loading Cancel
Post was not sent - check your email addresses!
Email check failed, please try again
Sorry, your blog cannot share posts by email.