• UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
Kökudagbókin
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
  • UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
05/11/2011  |  By Eva In Eftirréttir

Fileypsk eftirréttagerð

Ég held það sé klárlega kominn tími á nýja færslu, ég ætlaði að bíða með hana þangað til ég væri búin að fara til nágrannans í kennslu á sykruðum bönunum a la Filippseyjar en það hefur ekki orðið af því ennþá. Ég hef þó tekið eitthvað af myndum af þessum frábæru eftirréttum hérna en þar sem netið er ekki alveg að sama staðli og heima á Íslandi næ ég ekki að setja inn myndir hér á síðuna alveg strax. Ég mun þó reyna að setja þær þá frekar inn á Facebook síðuna þangað til annað gengur upp.

Filippseyjingar virðast almennt vera mjög hrifnir af kökum sem eru eins og Englakaka (Angel Food Cake) en svo eru þeir með ýmislegt úr kókos, hrísgrjónum og öðru gómsætu. Þar sem ég hef engar myndir sjálf ætla ég að deila með ykkur myndum af nokkrum af þeim réttum sem ég hef smakkað eða séð hingað til.

Fyrsti rétturinn sem ég ætla að sýna ykkur er Halo Halo sem er blanda af ís og ferskum ávöxtum. Þessi eftirréttur fæst víðsvegar á veitingastöðum og skyndibitastöðum.

Myndin er fengin af Foodanddrinkrecipes.org

Svo er Leche Flan sem er úr eggjum og mjólk með karamellu yfir. Veit ekki alveg hvernig ég geti lýst þessu fyrir ykkur annað en að þetta virkar eins og hlaup en samt ekki. Hér er a.m.k. mynd af þessum fræga Fileypska eftirrétt.

Myndin er fengin af philippines-food.msg-style.com

Segi þetta gott í bili, stutt færsla en vonandi fróðleg. Fyrir ykkur sem viljið kynna ykkur Fileypska matargerð nánar þá er hérna ansi fínt blogg sem ég rakst á.

Print Friendly, PDF & Email

Share this:

  • Email
  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest
asía asískir réttir eftirréttir Filippseyjar Philippines

Article by Eva

Previous StoryAir brush afmæliskaka og stenslar
Next StorySúkkulaði möndlu maregns baka

1 reply added

  1. Karitas 05/11/2011 Reply

    Áhugavert

Leave your comment Cancel Reply

(will not be shared)

LEITA

DAGATAL

May 2022
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Mar    

NÝLEGAR FÆRSLUR

  • Öðruvísi heimagerð páskaegg
  • Páskaumfjöllun
  • Ferðalagið mikla og ný tækifæri
  • Nýtt útlit
  • Svampbotnar

MERKIMIÐAR

56% súkkulaði 70% súkkulaði air brush bolludagur Brauð brúðarterta brúðkaup döðlur Ferming flórsykur fondant gum paste haframjöl halloween hrekkjavaka hugmyndir hunang hvítur jarðarber karamella karamellur konfekt kókos leiðbeiningar Lodge muffins möndlur pottabrauð pottjárn páskaegg páskar rjómi sara bernhard sjávarsalt skírn smjörkrem sykur sykurmassi síróp sítrónur sörur súkkulaði trufflur tveggja hæða uppskrift
  • UPPSKRIFTIR
  • UM HÖFUND
  • BLOGGIÐ
  • DAGATAL
  • HAFÐU SAMBAND
©Kökudagbókin 2011-2020
loading Cancel
Post was not sent - check your email addresses!
Email check failed, please try again
Sorry, your blog cannot share posts by email.