• UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
Kökudagbókin
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
  • UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
01/11/2015  |  By Eva In ALL, Hollari uppskriftir

Fljótlegar orkukúlur

Mig langaði afskaplega mikið að gera eitthvað gott nesti fyrir vinnuna sem gæti komið í veg fyrir að ég æti allt sælgætið sem birtist í vinnunni í viku hverri. Ég fór því á Pinterest í leit að nokkrum hugmyndum og fann eina æðislega uppskrift sema ég aðlagaði lítillega að því sem ég átti til og hentaði mínum smekk. Þið getið nálgast upprunalegu uppskriftina hjá Smashed Peas & Carrots.

Gómsætar orkukúlar

Þessar ljúffengu orkukúlur uppfylla að mínu mati sætuþörfina sem myndast og ekki skemmir fyrir að þær eru ansi hollar og tekur skamman tíma að gera þær. Það skemmdi ekki fyrir að ég fékk að nota eitt af mínum uppáháldsáhöldum sem nefnist “Wonder Cup” og var það betri helmingurinn sem pantaði græjuna fyrir mig. Við sáum þetta fyrst hjá sjónvarpskokknum Alton Brown sem notar þetta mikið og hefur komið sér vel þegar verið er að aðlaga sig að erlendum uppskriftum með allskonar mælieiningum.

IMG_4912-1

 

Gómsætar orkukúlur
Votes: 1
Rating: 5
You:
Rate this recipe!
Prenta uppskrift
  • RétturHollari
  • MáltíðHeilsuréttir
Fjöldi Undirbúningur
30 stk 15 mín
Biðtími
30 mín
Fjöldi Undirbúningur
30 stk 15 mín
Biðtími
30 mín
Gómsætar orkukúlur
Votes: 1
Rating: 5
You:
Rate this recipe!
Prenta uppskrift
  • RétturHollari
  • MáltíðHeilsuréttir
Fjöldi Undirbúningur
30 stk 15 mín
Biðtími
30 mín
Fjöldi Undirbúningur
30 stk 15 mín
Biðtími
30 mín
Hráefni
  • 85 gr Haframjöl
  • 150 gr Cashew smjör
  • 100 gr Hunang
  • 80 gr Kókos
  • 40 gr Hveitikím
  • 80 gr Súkkulaði, 56% eða dekkra Smátt saxað
Magn stk
Mælieining:
Aðrar upplýsingar

Uppskriftin gerir um 30 stk. Best að geyma kúlurnar í loftþéttu íláti inn í ísskáp. Geymist í u.þb. viku í ísskáp eða mánuð í frysti.

Næringargildi í einni kúlu.

Hitaeiningar: 88
Fita: 5,3
Kolvetni: 8,6
Prótín: 1,9

Deila uppskrift
Print Friendly, PDF & Email

Share this:

  • Email
  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest
56% súkkulaði haframjöl hunang hveitikím kókos orkukúlur

Article by Eva

Previous StoryGómsætar orkukúlur
Next StoryBaileys Trufflur

Related Articles

  • trufflur-m-sjavarsalti
    Súkkulaðitrufflur með sjávarsalti
  • hvitar-kokostrufflur
    Hvítar kókos- og sítrónutrufflur

Leave your comment Cancel Reply

(will not be shared)

LEITA

DAGATAL

May 2022
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Mar    

NÝLEGAR FÆRSLUR

  • Öðruvísi heimagerð páskaegg
  • Páskaumfjöllun
  • Ferðalagið mikla og ný tækifæri
  • Nýtt útlit
  • Svampbotnar

MERKIMIÐAR

56% súkkulaði 70% súkkulaði air brush bolludagur Brauð brúðarterta brúðkaup döðlur Ferming flórsykur fondant gum paste haframjöl halloween hrekkjavaka hugmyndir hunang hvítur jarðarber karamella karamellur konfekt kókos leiðbeiningar Lodge muffins möndlur pottabrauð pottjárn páskaegg páskar rjómi sara bernhard sjávarsalt skírn smjörkrem sykur sykurmassi síróp sítrónur sörur súkkulaði trufflur tveggja hæða uppskrift
  • UPPSKRIFTIR
  • UM HÖFUND
  • BLOGGIÐ
  • DAGATAL
  • HAFÐU SAMBAND
©Kökudagbókin 2011-2020
loading Cancel
Post was not sent - check your email addresses!
Email check failed, please try again
Sorry, your blog cannot share posts by email.