• UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
Kökudagbókin
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
  • UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
06/07/2013  |  By Eva In ALL, Uppskriftir

Heimagerð hindberjasulta

Ég tók mér smá frí í gær og var á fullu mestallan daginn við að baka kökur, gera allskonar krem og síðast en ekki síst hindberjasultu!

Mig langar að deila uppskriftinni með ykkur þar sem mér fannst hún heppnast svo einstaklega vel en ég get auðveldlega borðað þessa með skeið beint úr krukkunni. Uppskriftina fékk ég af Food.com.

Uppskrift (til útprentunar):

  • 4 bollar (800 gr) hindber, kramin*
  • 4 bollar (800 gr) sykur (má minnka)

*Ég notaði frosin hindber og kramdi þau með kartöflustöppu áður en ég sauð þau.

Aðferð:

  1. Takið til stóran og rúmgóðan pott
  2. Hitið krömdu berin þangað til þau byrja að sjóða
  3. Sjóðið berin í 2 mínútur
  4. Bætið sykrinum við og blandið vel saman
  5. Fáið upp suðu og sjóðið í aðrar 2 mínútur (2-4 eftir því hversu þétt sultan á að vera)
  6. Takið af hitanum
  7. Hrærið með þeytara í 4 mínútur (ég setti í Kitchenaid vélina og lét hana um verkið)
  8. Hellið í hreinar krukkur og lokið

Hindberjasulta

 

Print Friendly, PDF & Email

Share this:

  • Email
  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest
frosin hindber hindberjasulta raspberry jam raspberry preserves

Article by Eva

Previous StoryGulur vörubíll
Next StoryHvít hindberjaterta

Related Articles

  • Hvít hindberjaterta
  • Heimagerður Hindberjaís

Leave your comment Cancel Reply

(will not be shared)

LEITA

DAGATAL

May 2022
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Mar    

NÝLEGAR FÆRSLUR

  • Öðruvísi heimagerð páskaegg
  • Páskaumfjöllun
  • Ferðalagið mikla og ný tækifæri
  • Nýtt útlit
  • Svampbotnar

MERKIMIÐAR

56% súkkulaði 70% súkkulaði air brush bolludagur Brauð brúðarterta brúðkaup döðlur Ferming flórsykur fondant gum paste haframjöl halloween hrekkjavaka hugmyndir hunang hvítur jarðarber karamella karamellur konfekt kókos leiðbeiningar Lodge muffins möndlur pottabrauð pottjárn páskaegg páskar rjómi sara bernhard sjávarsalt skírn smjörkrem sykur sykurmassi síróp sítrónur sörur súkkulaði trufflur tveggja hæða uppskrift
  • UPPSKRIFTIR
  • UM HÖFUND
  • BLOGGIÐ
  • DAGATAL
  • HAFÐU SAMBAND
©Kökudagbókin 2011-2020
loading Cancel
Post was not sent - check your email addresses!
Email check failed, please try again
Sorry, your blog cannot share posts by email.