• UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
Kökudagbókin
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
  • UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
25/09/2011  |  By Eva In Uncategorized

Hittingur hobbý-ista 26. september

Um daginn fékk ég þá flugu í hausinn að það gæti verið gaman að halda hitting þar sem köku hobbý-istar geta hisst og rætt kökur, kökugerð og skreytingar. Setti ég því inn viðburð á Facebook þar sem ég setti fram stað og stund og bauð öllum að mæta. Nú er að koma að þessum fyrsta hitting en hann er á morgun, 26. september, kl 20:00 á Café Mílanó 🙂

Þessi viðburður er að sjálfsögðu opinn öllum og mæli ég með að skrá sig á Facebook (eða senda mér tölvupóst) svo ég geti tekið frá nóg af borðum. Þarna gefst kökugerðar og kökuskreytinga “hobbý-istum” til að hittast og ræða málin við aðra hobbý-ista. Vonandi getum við gefið hvor öðrum góð ráð og hugmyndir og fram eftir því.

Annars hef ég ekki setið auðum höndum þrátt fyrir engin skrif. Ég er búin að prufa nýjar uppskriftir, nýjar skreytingaraðferðiar og margt fleira. Ég kem þessu vonandi öllu inn fljótlega. Þangað til sýni ég ykkur hér eina mynd af tilraun með fylltar karamellu bollakökur, skreyttar með vanillurjóma, ferskum jarðarberjum og heimagerðu “stjörnu”súkkulaði 🙂

Print Friendly, PDF & Email

Share this:

  • Email
  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest
jarðarber muffins rjómi súkkulaði transfer sheet

Article by Eva

Previous StoryHeimagerðir sykurpúðar
Next StoryÝmis verkefni og næsti hittingur

Related Articles

  • Páskaungar
    Öðruvísi heimagerð páskaegg
  • Vikan-Páskar-2018
    Páskaumfjöllun

4 replies added

  1. knittingmydayaway 26/09/2011 Reply

    Þessar hljóma og líta girnilega út, ætlarðu að setja inn uppskriftina??

  2. Kökudagbókin 29/09/2011 Reply

    Já, ég skelli inn uppskriftinni um leið og ég hef tíma 🙂

  3. Pingback: Ýmis verkefni og næsti hittingur |

    […] Skip to content HomeUm migUppskriftirKrem og fyllingarKökur og kökubotnarCupcakesÝmiskonar góðgætiSykurmassi og gum pasteSælgætiFAQMyndirKrakkakökurStór tilefniKökuskrautÞemakökurSkírnar- og nafnaterturÁskoranir ← Hittingur hobbý-ista 26. september […]

    Reply
  4. Pingback: Ýmis verkefni og næsti hittingur | Kökudagbókin

    […] kylfara, eina bleika með fitness þema og gerði svo aftur girnilega bollakökurnar sem ég birti mynd af síðast, þessar með fersku jarðarberjunum og stjörnusúkkulaði fyrir þá sem ekki muna. Uppskriftina […]

    Reply

Leave your comment Cancel Reply

(will not be shared)

LEITA

DAGATAL

July 2022
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Mar    

NÝLEGAR FÆRSLUR

  • Öðruvísi heimagerð páskaegg
  • Páskaumfjöllun
  • Ferðalagið mikla og ný tækifæri
  • Nýtt útlit
  • Svampbotnar

MERKIMIÐAR

56% súkkulaði 70% súkkulaði air brush bolludagur Brauð brúðarterta brúðkaup döðlur Ferming flórsykur fondant gum paste haframjöl halloween hrekkjavaka hugmyndir hunang hvítur jarðarber karamella karamellur konfekt kókos leiðbeiningar Lodge muffins möndlur pottabrauð pottjárn páskaegg páskar rjómi sara bernhard sjávarsalt skírn smjörkrem sykur sykurmassi síróp sítrónur sörur súkkulaði trufflur tveggja hæða uppskrift
  • UPPSKRIFTIR
  • UM HÖFUND
  • BLOGGIÐ
  • DAGATAL
  • HAFÐU SAMBAND
©Kökudagbókin 2011-2020
loading Cancel
Post was not sent - check your email addresses!
Email check failed, please try again
Sorry, your blog cannot share posts by email.