Þetta brauð sem minnir á normal brauð en samt ekki. Það var góð og stökk skorpa og tel að þetta brauð gæti hentað vel sem súpuskál úr brauði.
Brauðið reyndist einnig frábært í heitan brauðrétt.
Pönnubrauð
Fallegt hringlaga hálf flatt brauð með góðu kryddbragði.
Upprunalega uppskrift má finna hér að neðan.