Einfalt og þægilegt pottabrauð með góðri skorpu en léttu brauði. Minnir eilítið á súrdeigsbrauð. Ég notaði pottjárnspott frá Lodge sem er 26cm að stærð.
Pönnubrauð
Fallegt hringlaga hálf flatt brauð með góðu kryddbragði.
Upprunalega uppskrift má finna hér að neðan.