Einfalt og þægilegt pottabrauð með góðri skorpu en léttu brauði. Minnir eilítið á súrdeigsbrauð. Ég notaði pottjárnspott frá Lodge sem er 26cm að stærð.
Le Creuset Pottabrauð
Þetta brauð sem minnir á normal brauð en samt ekki. Það var góð og stökk skorpa og tel að þetta brauð gæti hentað vel sem súpuskál úr brauði.
Brauðið reyndist einnig frábært í heitan brauðrétt.
Pönnubrauð
Fallegt hringlaga hálf flatt brauð með góðu kryddbragði.
Upprunalega uppskrift má finna hér að neðan.
Vatnsdeigsbollur
Gerir um 12 stk af miðlungsstórum bollum (auðvelt að tvöfalda)
Cashew skjaldbökur
Lesið leiðbeiningarnar vel áður en þið byrjið.
Í stuttu máli er ferlið svona, (1) Setjið súkkulaði yfir vatnsbað og bræðið rólega, (2) gerið karamelluna, (3) undirbúið botnana meðan karamellan mallar, (4) hellið karamellunni yfir og að lokum smá súkkulaði. Leyfið að stífna.
Saltaðar karamellur
Þessar geymast best í ísskáp í ca 7-10 daga.
Þeytt söltuð karamella
Tilvalin fylling í franskar makkarónur, krem á bollakökur, fylling milli botna eða jafnvel sem dýrindis krem á sörur.