• UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
Kökudagbókin
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
  • UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND

26/04/2016  |  By Eva In ALL, Brauð

Le Creuset Pottabrauð

Nú er komið að næstu brauð uppskrift. Eins og ég sagði frá í síðustu færslu fékk ég mikla þörf fyrir brauðbakstur og deili hér með ykkur uppskrift 2 af 3.

Þessi uppskrift krefst þess að deigið sé hnoðað í hrærivél með deigkrók í 5-10 mínútur svo hún er ekki alveg jafn hentug fyrir heimili sem búa ekki yfir slíkri græju. Það var samt skemmtilegt að prufa þess og það sem var frábrugðið við þessa á móti þeirri fyrstu er hversu þétt brauðið varð eftir bakstur. Það minnti mig mikið á normal brauð en er það samt ekki.

Ég endaði á að nota hluta af þessu í brauðrétt sem gekk glimrandi vel. Annars held ég að þetta væri gott sem súpuskálar þar sem þetta myndið fallega og stökka skorpu.

Svona leit brauðið út hjá mér. Það hefði verið aðeins sléttara í áferð ef ég hefði vandað mig aðeins meir en til þess eru tilraunir…

pottabraud-2-kokudagbokin

 

Pottabrauð
Votes: 0
Rating: 0
You:
Rate this recipe!
Prenta uppskrift
Þetta brauð sem minnir á normal brauð en samt ekki. Það var góð og stökk skorpa og tel að þetta brauð gæti hentað vel sem súpuskál úr brauði. Brauðið reyndist einnig frábært í heitan brauðrétt.
  • RétturBrauð, Kornmeti
Fjöldi Undirbúningur
1 Hleifur 10-15 mín
Baksturstími Biðtími
3-5 klst 2-4 klst
Fjöldi Undirbúningur
1 Hleifur 10-15 mín
Baksturstími Biðtími
3-5 klst 2-4 klst
Pottabrauð
Votes: 0
Rating: 0
You:
Rate this recipe!
Prenta uppskrift
Þetta brauð sem minnir á normal brauð en samt ekki. Það var góð og stökk skorpa og tel að þetta brauð gæti hentað vel sem súpuskál úr brauði. Brauðið reyndist einnig frábært í heitan brauðrétt.
  • RétturBrauð, Kornmeti
Fjöldi Undirbúningur
1 Hleifur 10-15 mín
Baksturstími Biðtími
3-5 klst 2-4 klst
Fjöldi Undirbúningur
1 Hleifur 10-15 mín
Baksturstími Biðtími
3-5 klst 2-4 klst
Hráefni
  • 520 gr Hveiti
  • 375 ml Vatn
  • 1 tsk Ger
  • 1 tsk Sjávarsalt
  • 1 tsk Olía eða eftir þörfum
Magn Hleifur
Mælieining:
Aðferð
  1. Setjið öll hráefnin í skál og blandið þeim saman með deigkrók á lágum til miðlungshraða í 5-10 mínútur eða þangað til deigið hefur blandast vel, náð sléttri og teigjanlegri áferð.
  2. Leyfið deiginu að hefast í skálinu og setjið plastfilmu yfir. Deigið þarf að hefast í minnst 2 -4 klst eða þangað til það hefur tvöfaldast og skilur eftir sig far þegar potað er í deigið.
  3. Eftir fyrstu hefun skal setja hveiti á borðið og hnoða í einskonar kúlu. Leyfið deiginu að standa á borðinu í aðrar 10 mínútur undir viskastykki svo það jafni sig.
  4. Hnoðið degið þett í bolta, því þéttara því betra fyrir þetta brauð.
  5. Smyrjið pottjárnspott, t.d. Le Crueset eða Lodge með matarolíu og setjið deigkúluna ofan í. Leyfið deiginu að hefast í 30-60 mínútur til viðbótar, fer svolítið eftir hitastiginu. Ef vel heitt þarf skemmri tíma.
  6. Hitið ofninni í 230°C
  7. Smyrjið ólífu olíunni yfir hleifinn, skerið kross í deigið svo það lyfti sér vel og stráið svo sjávarsalti eða öðru grófu salti yfir.
  8. Bakið fyrstu 30 mínúturnar með lokið á við 230°C og lækkið hitann svo niður í 190°C og bakið í aðrar 15-20 mínútur eða þangað til brauðið hefur náð 90°C gráða hita. Ég notaði kjöthitamæli til að fylgjast með því þetta getur verið breytilegt.
  9. Leyfið brauðinu að kólna í a.m.k. 30 mínútur svo það nái að fullbakast.
Aðrar upplýsingar

Upprunalegu uppskriftina má nálgast hér á vef Le Crueset.

Deila uppskrift
Print Friendly, PDF & Email

Share this:

  • Email
  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest
Brauð pottabrauð pottjárn pottjárnspottabrauð pottjárnspottur

Article by Eva

Previous StoryLe Creuset Pottabrauð
Next StoryEinfalt pottabrauð

Related Articles

  • pottabraud-kokudagbokin
    Ofur einfalt Pottabrauð
  • pottabraud-kokudagbokin
    Einfalt pottabrauð

2 replies added

  1. Katrin 06/04/2020 Reply

    Vantar ekki gerið í uppskriftina?

    • Eva 13/04/2020 Reply

      Takk fyrir ábendinguna Katrin, uppskriftin hefur ruglast verulega! Var að laga hana.

Leave your comment Cancel Reply

(will not be shared)

LEITA

DAGATAL

May 2022
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Mar    

NÝLEGAR FÆRSLUR

  • Öðruvísi heimagerð páskaegg
  • Páskaumfjöllun
  • Ferðalagið mikla og ný tækifæri
  • Nýtt útlit
  • Svampbotnar

MERKIMIÐAR

56% súkkulaði 70% súkkulaði air brush bolludagur Brauð brúðarterta brúðkaup döðlur Ferming flórsykur fondant gum paste haframjöl halloween hrekkjavaka hugmyndir hunang hvítur jarðarber karamella karamellur konfekt kókos leiðbeiningar Lodge muffins möndlur pottabrauð pottjárn páskaegg páskar rjómi sara bernhard sjávarsalt skírn smjörkrem sykur sykurmassi síróp sítrónur sörur súkkulaði trufflur tveggja hæða uppskrift
  • UPPSKRIFTIR
  • UM HÖFUND
  • BLOGGIÐ
  • DAGATAL
  • HAFÐU SAMBAND
©Kökudagbókin 2011-2020
loading Cancel
Post was not sent - check your email addresses!
Email check failed, please try again
Sorry, your blog cannot share posts by email.