• UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
Kökudagbókin
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
  • UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
26/10/2014  |  By Eva In ALL, Börn, Fullorðnir, Hrekkjavaka

Maregns draugar

Hrekkjavökuþemað heldur áfram hjá mér og gerði ég tilraun með maregnsdrauga en ég sá mynd af slíkum á Pinterest og komst inn á vef sem nefnist Smart School House. Þetta er virkilega einföld leið til að gera eitthvað flott og skemmtilegt með allri fjölskyldunni. Svona komu fyrstu draugarnir mínir út en ég notaði ekki rétt súkkulaði og átti í erfiðleikum með að fá það til að fara ekki útum allt hjá mér. Mæli með suðusúkkulaði í verkið eða því sem þið vinnið best með.

Maregnsdraugar

Maregnsdraugar

Uppskriftin gerir um 35-40 drauga (færri eða fleiri eftir stærð hvers og eins).

Uppskrift:

  • 4 stk eggjajvítur
  • 2,5 dl sykur
  •  1/2 tsk cream of tartar
  • Smá suðusúkkulaði til að sprauta augun og munn

Aðferð:

  1. Hitið ofninn í 110°C
  2. Setjið álpappír yfir bökunarplötu og smyrjið með hitaþolinni og bragðlítilli olíu.
  3. Þeytið eggjahvíturnar þarngað til þær byrja að stífna, bætið svo sykrinum hægt og rólega saman við. Bætið svo cream of tartar við og þeytið áfram.
  4. Þeytið allt saman þangað til vel stífir toppar myndast og maregnsinn heldur lögun sinni.
  5. Veljið stóran og góðan hringlaga stút og setjið í sprautupoka, sprautið svo eins marga drauga og þið getið. Best er að kreista pokann, lyfta og endurtaka tvisvar tið viðbótar. Það gefur draugunum sekmmtilegan blæ að hafa smá enda í lokinn og því hægt að draga smá.
  6. Bakið í 45 mínútur og leifið að kólna áður á borðið en þið setjið augun á. Það er hægt að gera augun með heimagerðum sprautupoka úr smjörpappír eða tannstöngli eftir því hvað er til.

 

Góða skemmtun og verði ykkur að góðu!

 

Print Friendly, PDF & Email

Share this:

  • Email
  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest
draugar halloween hrekkjavaka maregns maregnsdraugar súkkulaði

Article by Eva

Previous StoryBananadraugar og mandarínu grasker
Next StoryMarmara blóð egg

Related Articles

  • Vikan-Páskar-2018
    Páskaumfjöllun
  • trufflur-1
    Bóndadags trufflur

Leave your comment Cancel Reply

(will not be shared)

LEITA

DAGATAL

July 2022
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Mar    

NÝLEGAR FÆRSLUR

  • Öðruvísi heimagerð páskaegg
  • Páskaumfjöllun
  • Ferðalagið mikla og ný tækifæri
  • Nýtt útlit
  • Svampbotnar

MERKIMIÐAR

56% súkkulaði 70% súkkulaði air brush bolludagur Brauð brúðarterta brúðkaup döðlur Ferming flórsykur fondant gum paste haframjöl halloween hrekkjavaka hugmyndir hunang hvítur jarðarber karamella karamellur konfekt kókos leiðbeiningar Lodge muffins möndlur pottabrauð pottjárn páskaegg páskar rjómi sara bernhard sjávarsalt skírn smjörkrem sykur sykurmassi síróp sítrónur sörur súkkulaði trufflur tveggja hæða uppskrift
  • UPPSKRIFTIR
  • UM HÖFUND
  • BLOGGIÐ
  • DAGATAL
  • HAFÐU SAMBAND
©Kökudagbókin 2011-2020
loading Cancel
Post was not sent - check your email addresses!
Email check failed, please try again
Sorry, your blog cannot share posts by email.