• UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
Kökudagbókin
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
  • UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
27/10/2014  |  By Eva In ALL, Egg, Hrekkjavaka

Marmara blóð egg

Loksins lét ég verða af því að prufa þessi vinsælu marmara eða risaeðlu egg eins og þau eru stundum nefnd. Þessi má gera við hvaða tilefni sem er en þau eru afar vinsæl kringum páskana og þá í öllum regnbogans litum. Í anda hrekkjavökuþemasins hjá mér ákvað ég að sjá hvernig þau kæmu út með því að nota dimmrauðan matarlit og ég varð ekki fyrir vonbrigðum!

Marmara egg

Aðferðin er sára einföld, byrjið á að harðsjóða egg og leyfið þeim standa í skamma stund í vatninu eftir að þau eru tilbúin. Kælið þau nægilega svo þið getið meðhöndlað þau. Setjið þann matarlit sem þið viljið  í skál, ílát eða endurlokanlegan poka með smá vatni. Brjótið eggjaskurnina á eggjunum á nokkrum stöðum en ekki um of, því þið viljið ná flotta mynstrinu sem kemur við að brjóta skurnina. Setjið svo eggin með skurn í litaða vatnið og geymið þar í 30-60 mínútur. Takið eggjaskurnina af og þið eruð komin með þessi skemmtilegu “risaeðlu” marmara egg.

Print Friendly, PDF & Email

Share this:

  • Email
  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest
egg hrekkjavaka marmara áferð marmaraegg páskar risa eðlu egg soðin egg

Article by Eva

Previous StoryMaregns draugar
Next StoryMúmmíu pylsur

Related Articles

  • nytt-ar-2016
    Skemmtilegt ár framundan
  • Ormar í mold

Leave your comment Cancel Reply

(will not be shared)

LEITA

DAGATAL

May 2022
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Mar    

NÝLEGAR FÆRSLUR

  • Öðruvísi heimagerð páskaegg
  • Páskaumfjöllun
  • Ferðalagið mikla og ný tækifæri
  • Nýtt útlit
  • Svampbotnar

MERKIMIÐAR

56% súkkulaði 70% súkkulaði air brush bolludagur Brauð brúðarterta brúðkaup döðlur Ferming flórsykur fondant gum paste haframjöl halloween hrekkjavaka hugmyndir hunang hvítur jarðarber karamella karamellur konfekt kókos leiðbeiningar Lodge muffins möndlur pottabrauð pottjárn páskaegg páskar rjómi sara bernhard sjávarsalt skírn smjörkrem sykur sykurmassi síróp sítrónur sörur súkkulaði trufflur tveggja hæða uppskrift
  • UPPSKRIFTIR
  • UM HÖFUND
  • BLOGGIÐ
  • DAGATAL
  • HAFÐU SAMBAND
©Kökudagbókin 2011-2020
loading Cancel
Post was not sent - check your email addresses!
Email check failed, please try again
Sorry, your blog cannot share posts by email.