• UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
Kökudagbókin
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
  • UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
28/10/2014  |  By Eva In ALL, Börn, Fullorðnir, Hrekkjavaka, Kökuskraut

Ormar í mold

Oftar en ekki finnst mér frábært að vera í eldhúsinu og enn skemmtilegra þegar ég fæ áhugasama sambakara eins og Láru systir. Okkur langaði að halda í Hrekkjavökuþemað en vildum gera eitthvað einfalt og fljótlegt. Fyrir valinu urðu nokkrir

Ormar í mold og skuggaleg grasker!

Ormar í mold

Ég teiknaði á mandarínurnar með svörtum matartúss og hér er ekkert nema hugmyndarflugið sem stoppar!

Ormar í mold

Moldina og drulluna gerði ég með súkkulaðibúðing, rjóma, krömdum OREO kökum og gúmmíormum. Hugmyndina fékk ég af myndum af Pinterest en hér má sjá upprunalegu færsluna.

Það sem þið þurfið eru 4-5 skálar eða glös, 1 pakka af súkkulaðibúðing og þeytið skv. pakkningunni, bætið einnig ca 2-3 dl af rjóma út þegar búðingurinn er þeyttur. Myljið ca 16 OREO kökur með því að setja í lokanlegan poka og berja með köflu eða öðru skemmtilegu áhaldi. Ég blandaði uþb 2-3 dl af þeyttum rjóma út í búðingsblönduna. Deilið rjómabúðingsblöndunni í ílátin, raðið ormunum og stráið OREO mylsnunni yfir. Þá er rétturinn klár! Ef þið viljið stífari búðing getið þið geymt hann í kæli í skamma stund.

Ormar í mold

Verði ykkur að góðu!

Print Friendly, PDF & Email

Share this:

  • Email
  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest
gúmmí ormar gummy worms halloween hrekkjavaka súkkulaði

Article by Eva

Previous StoryMúmmíu pylsur
Next StoryGeggjuð tvíhliða brúðarterta

Related Articles

  • Vikan-Páskar-2018
    Páskaumfjöllun
  • trufflur-1
    Bóndadags trufflur

Leave your comment Cancel Reply

(will not be shared)

LEITA

DAGATAL

May 2022
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Mar    

NÝLEGAR FÆRSLUR

  • Öðruvísi heimagerð páskaegg
  • Páskaumfjöllun
  • Ferðalagið mikla og ný tækifæri
  • Nýtt útlit
  • Svampbotnar

MERKIMIÐAR

56% súkkulaði 70% súkkulaði air brush bolludagur Brauð brúðarterta brúðkaup döðlur Ferming flórsykur fondant gum paste haframjöl halloween hrekkjavaka hugmyndir hunang hvítur jarðarber karamella karamellur konfekt kókos leiðbeiningar Lodge muffins möndlur pottabrauð pottjárn páskaegg páskar rjómi sara bernhard sjávarsalt skírn smjörkrem sykur sykurmassi síróp sítrónur sörur súkkulaði trufflur tveggja hæða uppskrift
  • UPPSKRIFTIR
  • UM HÖFUND
  • BLOGGIÐ
  • DAGATAL
  • HAFÐU SAMBAND
©Kökudagbókin 2011-2020
loading Cancel
Post was not sent - check your email addresses!
Email check failed, please try again
Sorry, your blog cannot share posts by email.