• UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
Kökudagbókin
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
  • UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
11/11/2013  |  By Eva In ALL, Eftirréttir, Fullorðnir, Sítrónu, Uppskriftir

Ostaterta (óbökuð)

Sunnudaginn síðasta bauð ég systkinum mínum í sunnudagsmat þar sem boðið var upp á þríréttaða máltíð. Blómkálssúpa í forrétt, fyllt úrbeinað lambalæri ásamt fylltum sætum kartöflum (hvorutveggja með beikoni ofl.) ogsíðast en ekki síst, tvennskonar eftirréttum. Í boði voru tvennskonar ostatertur, ein með súkkulaði og hin með sítrónu og karamellukeim.

Ostaterta

Þessi er best vel köld og ekkert síðri daginn eftir. Við vorum öll sammála um að hún væri einstaklega frískandi og algjör óþarfi að bæta rjóma með til hliðanna. Mæli með þesari eftir þunga máltið eða yfir sumartímann.

[hr]

Undirbúningstími: 30 mínútur | Heildartími: 3,5 klst | Magn: 8 sneiðar

Uppskrift (til útprentunar):

  • 20 kökur af Grahams hafrakexi
  • 11 msk ósaltað smjör, brætt
  • 2 msk sykur
  • 450 gr rjómaostur
  • 1 dós niðursoðin sæt mjólk (sweetened condensed milk)
  •  65ml sítrónusafi
  • 1 tsk vanilludropar

 

Aðferð:

  1. Myljið kexið með morteli eða setjið í góðan plastpoka og berjið með kökukefli eða öðru hentugu áhaldi
  2. Hellið mylsnunni og sykri í skál. Bætið við brædda smjörinu og blandið vel saman.
  3. Setjið í 23cm smelluform og setjið brúnina allt að 5cm upp, setjið í frysti í amk 10mín.
  4. Hrærið rjómaostinn þangað til mjúkur, bætið svo við sætu mjólkinni rólega saman við. Bætið að lokum við sítrónusafa og vanilludropum.
  5. Hellið fyllingunni í mótið og setjið plastfilmu yfir.
  6. Kælið í minnst 2,5-3klst áður en kakan er borin fram. Mæli með að geyma hana í frysti yfir nótt.

Upprunaleg uppskrift er fengin frá Martha Stewart, sjá hér.

Print Friendly, PDF & Email

Share this:

  • Email
  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest
ostakaka rjómaostur sæt niðursoðin mjólk sítrónusafi

Article by Eva

Previous StorySúkkulaði trufflur með sjávarsalti
Next StorySúkkulaði ostakaka

Related Articles

  • Súkkulaði ostakaka

Leave your comment Cancel Reply

(will not be shared)

LEITA

DAGATAL

May 2022
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Mar    

NÝLEGAR FÆRSLUR

  • Öðruvísi heimagerð páskaegg
  • Páskaumfjöllun
  • Ferðalagið mikla og ný tækifæri
  • Nýtt útlit
  • Svampbotnar

MERKIMIÐAR

56% súkkulaði 70% súkkulaði air brush bolludagur Brauð brúðarterta brúðkaup döðlur Ferming flórsykur fondant gum paste haframjöl halloween hrekkjavaka hugmyndir hunang hvítur jarðarber karamella karamellur konfekt kókos leiðbeiningar Lodge muffins möndlur pottabrauð pottjárn páskaegg páskar rjómi sara bernhard sjávarsalt skírn smjörkrem sykur sykurmassi síróp sítrónur sörur súkkulaði trufflur tveggja hæða uppskrift
  • UPPSKRIFTIR
  • UM HÖFUND
  • BLOGGIÐ
  • DAGATAL
  • HAFÐU SAMBAND
©Kökudagbókin 2011-2020
loading Cancel
Post was not sent - check your email addresses!
Email check failed, please try again
Sorry, your blog cannot share posts by email.