Einfalt pottabrauð

Print Friendly, PDF & Email
Einfalt pottabrauð
Votes: 1
Rating: 5
You:
Rate this recipe!
Prenta uppskrift
Einfalt og þægilegt pottabrauð með góðri skorpu en léttu brauði. Minnir eilítið á súrdeigsbrauð. Ég notaði pottjárnspott frá Lodge sem er 26cm að stærð.
Fjöldi Undirbúningur
1 hleifur 5 mín
Baksturstími Biðtími
13-19 klst 12-18 klst
Fjöldi Undirbúningur
1 hleifur 5 mín
Baksturstími Biðtími
13-19 klst 12-18 klst
Einfalt pottabrauð
Votes: 1
Rating: 5
You:
Rate this recipe!
Prenta uppskrift
Einfalt og þægilegt pottabrauð með góðri skorpu en léttu brauði. Minnir eilítið á súrdeigsbrauð. Ég notaði pottjárnspott frá Lodge sem er 26cm að stærð.
Fjöldi Undirbúningur
1 hleifur 5 mín
Baksturstími Biðtími
13-19 klst 12-18 klst
Fjöldi Undirbúningur
1 hleifur 5 mín
Baksturstími Biðtími
13-19 klst 12-18 klst
Hráefni
Magn hleifur
Mælieining:
Aðferð
  1. Blandið öllum hráefnunum saman í skál og blandið með sleif. Setjið plastfilmu yfir og leyfið að standa á borði í 12-18 klst.
  2. Forhitið ofninn með pottjárnspottinum í 220°C, undir og yfirhiti og enginn blástur.
  3. Takið pottinn úr ofninum og takið lokið af. Stráið miklu hveiti yfir borðið og á hendurnar og losið deigið úr skálinni. Mótið léttilega kúlu úr deiginu og setjið það í pottinn, gleymið ekki að hann er heitur.
  4. Bakið í 30 mínútur með lokinu. Takið svo lokið af og bakið í aðrar 15-20 mínútur eða þar til skorpan er gullinbrún.
  5. Takið úr ofninum og leyfið brauðinu að kólna.
Aðrar upplýsingar

Upprunalegu uppskriftina má nálgast hjá jo cooks.

Deila uppskrift

Article by Eva

Leave your comment