Frábært góðgæti við hvaða tilefni sem er.
Hráefni
- 160 gr Möndlumjöl
- 280 gr Flórsykur
- 150 gr Eggjahvítur Aðskildar 3 dögum fyrr eða úr brúsa og við stofuhita
- 65 gr Sykur
Magn stk
Mælieining:
Aðrar upplýsingar
Hér eru nokkrar hugmyndir að fyllingum:
- Uppáhálds smjörkrem (ég notaði uppskriftina sem ég nota venjulega en hafði hlutföllinn 50% ósaltað smjör og 50% smjörlíki)
- Sítrónukrem (lemon custard)
- Súkkulaði ganache
Deila uppskrift