Gómsætar orkukúlur

Mig langaði afskaplega mikið að gera eitthvað gott nesti fyrir vinnuna sem gæti komið í veg fyrir að ég æti allt sælgætið sem birtist í vinnunni í viku hverri. Ég fór því á Pinterest í leit að nokkrum hugmyndum og fann eina æðislega uppskrift sema ég aðlagaði lítillega að því sem ég átti til og hentaði mínum smekk. Þið getið nálgast upprunalegu uppskriftina hjá Smashed Peas & Carrots.

orkukulur

Þessar ljúffengu orkukúlur uppfylla að mínu mati sætuþörfina sem myndast og ekki skemmir fyrir að þær eru ansi hollar og tekur skamman tíma að gera þær. Það skemmdi ekki fyrir að ég fékk að nota eitt af mínum uppáháldsáhöldum sem nefnist “Wonder Cup” og var það betri helmingurinn sem pantaði græjuna fyrir mig. Við sáum þetta fyrst hjá sjónvarpskokknum Alton Brown sem notar þetta mikið og hefur komið sér vel þegar verið er að aðlaga sig að erlendum uppskriftum með allskonar mælieiningum.

 

 

Print Friendly, PDF & Email
Gómsætar orkukúlur
Votes: 1
Rating: 5
You:
Rate this recipe!
Prenta uppskrift
Fjöldi Undirbúningur
30 stk 15 mín
Biðtími
30 mín
Fjöldi Undirbúningur
30 stk 15 mín
Biðtími
30 mín
Gómsætar orkukúlur
Votes: 1
Rating: 5
You:
Rate this recipe!
Prenta uppskrift
Fjöldi Undirbúningur
30 stk 15 mín
Biðtími
30 mín
Fjöldi Undirbúningur
30 stk 15 mín
Biðtími
30 mín
Hráefni
Magn stk
Mælieining:
Aðrar upplýsingar

Uppskriftin gerir um 30 stk. Best að geyma kúlurnar í loftþéttu íláti inn í ísskáp. Geymist í u.þb. viku í ísskáp eða mánuð í frysti.

Næringargildi í einni kúlu.

Hitaeiningar: 88
Fita: 5,3
Kolvetni: 8,6
Prótín: 1,9

Deila uppskrift

Article by Eva

Leave your comment