Hráefni
Trufflur, innihald
- 60 ml Rjómi
- 200 gr Hvítt súkkulaði
- 1 msk Smjör
- 1/2 tsk Vanilludropar
- 30 gr Kókosmjöl
Trufflur, skreyting
- 30 gr Kókosmjöl
Magn stk
Mælieining:
Aðferð
- Súkkulaði og rjómi brætt yfir vatnsbaði þar til alveg bráðið
- Smjöri bætt út í ásamt vanilludropum og berki af einni sítrónu
- Kókosnum blandað útí, helt yfir í hreina skál og í kæli í 2-3 klst eða þar til nægilega stíft til að vinna með
- Notið litla ísskeið/deigskeið (nr. 70 sjá innri hring í skeið) til að mynda jafnar kúlur.
- Jafnið með því að rúlla milli handa og veltið upp úr kókos.
- Gott er að geyma trufflurnar í kæli ef ekki á að bera þær fram næstu 1-2 daga.
Deila uppskrift