Le Creuset Pottabrauð

Print Friendly, PDF & Email
Pottabrauð
Votes: 0
Rating: 0
You:
Rate this recipe!
Prenta uppskrift
Þetta brauð sem minnir á normal brauð en samt ekki. Það var góð og stökk skorpa og tel að þetta brauð gæti hentað vel sem súpuskál úr brauði. Brauðið reyndist einnig frábært í heitan brauðrétt.
Fjöldi Undirbúningur
1 Hleifur 10-15 mín
Baksturstími Biðtími
3-5 klst 2-4 klst
Fjöldi Undirbúningur
1 Hleifur 10-15 mín
Baksturstími Biðtími
3-5 klst 2-4 klst
Pottabrauð
Votes: 0
Rating: 0
You:
Rate this recipe!
Prenta uppskrift
Þetta brauð sem minnir á normal brauð en samt ekki. Það var góð og stökk skorpa og tel að þetta brauð gæti hentað vel sem súpuskál úr brauði. Brauðið reyndist einnig frábært í heitan brauðrétt.
Fjöldi Undirbúningur
1 Hleifur 10-15 mín
Baksturstími Biðtími
3-5 klst 2-4 klst
Fjöldi Undirbúningur
1 Hleifur 10-15 mín
Baksturstími Biðtími
3-5 klst 2-4 klst
Hráefni
Magn Hleifur
Mælieining:
Aðferð
  1. Setjið öll hráefnin í skál og blandið þeim saman með deigkrók á lágum til miðlungshraða í 5-10 mínútur eða þangað til deigið hefur blandast vel, náð sléttri og teigjanlegri áferð.
  2. Leyfið deiginu að hefast í skálinu og setjið plastfilmu yfir. Deigið þarf að hefast í minnst 2 -4 klst eða þangað til það hefur tvöfaldast og skilur eftir sig far þegar potað er í deigið.
  3. Eftir fyrstu hefun skal setja hveiti á borðið og hnoða í einskonar kúlu. Leyfið deiginu að standa á borðinu í aðrar 10 mínútur undir viskastykki svo það jafni sig.
  4. Hnoðið degið þett í bolta, því þéttara því betra fyrir þetta brauð.
  5. Smyrjið pottjárnspott, t.d. Le Crueset eða Lodge með matarolíu og setjið deigkúluna ofan í. Leyfið deiginu að hefast í 30-60 mínútur til viðbótar, fer svolítið eftir hitastiginu. Ef vel heitt þarf skemmri tíma.
  6. Hitið ofninni í 230°C
  7. Smyrjið ólífu olíunni yfir hleifinn, skerið kross í deigið svo það lyfti sér vel og stráið svo sjávarsalti eða öðru grófu salti yfir.
  8. Bakið fyrstu 30 mínúturnar með lokið á við 230°C og lækkið hitann svo niður í 190°C og bakið í aðrar 15-20 mínútur eða þangað til brauðið hefur náð 90°C gráða hita. Ég notaði kjöthitamæli til að fylgjast með því þetta getur verið breytilegt.
  9. Leyfið brauðinu að kólna í a.m.k. 30 mínútur svo það nái að fullbakast.
Aðrar upplýsingar

Upprunalegu uppskriftina má nálgast hér á vef Le Crueset.

Deila uppskrift

Article by Eva

Leave your comment