Hráefni
Botnarnir
- 4 stk Eggjahvítur bestar við stofuhita
- 225 gr Flórsykur
- 250 gr Möndlur Hakkaðar eða möndlumjöl, fer eftir smekk
Kremið
- 4 stk Eggjarauður best að aðskilja þegar eggin eru köld
- 125 gr Sykur
- 100 ml Vatn
- 250 gr Smjör, ósaltað við stofuhita
- 2 msk Kakó
Hjúpur
- 300 gr Súkkulaði Suðusúkkulaði eða eftir smekk
Magn stk
Mælieining:
Aðrar upplýsingar
Svona vinn ég þegar ég geri sörurnar:
Byrja á að leyfa súkkulaðinu að bráðna í súkkulaðipotti eða hita vatn að suðu, slökkva undir og leyfa súkkulaðinu að bráðna með unnið að restinni.
Því næst geri ég botnana og set þá í ofninni. Meðan fyrsta platan er í ofninum og hin tilbúin byrja ég á kreminu.
Kremið er svo yfirleitt klárt þegar fyrsta platan hefur kólnað.
Deila uppskrift