Súkkulaði lakkrís trufflur

Print Friendly, PDF & Email
Súkkulaði lakkrís trufflur
Votes: 1
Rating: 5
You:
Rate this recipe!
Prenta uppskrift
Þessar eru tilvaldar sem eftirréttur, í saumaklúbbinn, sunnudagskaffið, jólakonfekt eða önnur tilefni.
Fjöldi Undirbúningur
18 stk 15 mín
Baksturstími Biðtími
1,5 klst 1 klst
Fjöldi Undirbúningur
18 stk 15 mín
Baksturstími Biðtími
1,5 klst 1 klst
Súkkulaði lakkrís trufflur
Votes: 1
Rating: 5
You:
Rate this recipe!
Prenta uppskrift
Þessar eru tilvaldar sem eftirréttur, í saumaklúbbinn, sunnudagskaffið, jólakonfekt eða önnur tilefni.
Fjöldi Undirbúningur
18 stk 15 mín
Baksturstími Biðtími
1,5 klst 1 klst
Fjöldi Undirbúningur
18 stk 15 mín
Baksturstími Biðtími
1,5 klst 1 klst
Hráefni
Trufflurnar
Skreyting
Magn stk
Mælieining:
Aðferð
  1. Brytjið súkkulaði í rúmgóða hitaþolna skál
  2. Setjið vatn í pott, ca botnfylli og hitið að suðu. Slökkvið undir og setjið skálina með súkkulaðinu yfir. Leyfið súkkulaðinu að bráðna hægt og rólega.
  3. Þegar súkkulaðið er að fullu bráðið, bætið við lakkrísduftinu og rjómanum, blandið þangað til allt er vel blandað saman og komin glansandi áferð á blönduna.
  4. Setjið plastfilmu yfir og leyfið að stífna inn í ísskáp. Ef þið notið ljósara súkkulaði þarf minna af rjóma en ef rjóminn er þeim mun meiri á móti súkkulaðinu gæti súkkulaðið þurft að fá að stífna yfir nótt eða það nær ekki að stífna svo setjið frekar minna en meira til að byrja með.
  5. Búið til litlar kúlur, annaðhvort með lítilli ísskeið eða teskeið og rúllið í höndunum. Þetta ætti að gera trufflurnar aðeins klístraðar svo lakkrísduftið loðir vel við.
  6. Veltið upp úr lakkrísduftinu til skreytingar og berið fram eða geymið í ísskáp í ca 7-10 daga í loftþéttum umbúðum.
Deila uppskrift

Article by Eva

Leave your comment