Súkkulaðitrufflur með sjávarsalti

Print Friendly, PDF & Email
Súkkulaðitrufflur með sjávarsalti
Votes: 0
Rating: 0
You:
Rate this recipe!
Prenta uppskrift
Fjöldi Undirbúningur
35-40 stk 15 mín
Baksturstími Biðtími
6,5 klst 4 klst
Fjöldi Undirbúningur
35-40 stk 15 mín
Baksturstími Biðtími
6,5 klst 4 klst
Súkkulaðitrufflur með sjávarsalti
Votes: 0
Rating: 0
You:
Rate this recipe!
Prenta uppskrift
Fjöldi Undirbúningur
35-40 stk 15 mín
Baksturstími Biðtími
6,5 klst 4 klst
Fjöldi Undirbúningur
35-40 stk 15 mín
Baksturstími Biðtími
6,5 klst 4 klst
Hráefni
Trufflur
Skreyting
Magn stk
Mælieining:
Aðferð
  1. Setjið dökkt og meðal dökkt súkkulaði í skál yfir vatnsbaði og bíðið eftir að byrji að bráðna
  2. Hellið sætu mjólkinni yfir allt saman áður en þið byrjið að hræra í súkkulaðinu
  3. Hrærið saman þangað til þetta er farið að blandast vel saman. Áferðin verður mögulega svolítið furðuleg en lagast með vanilludropunum.
  4. Bætið vanilludropunum við og blandið vel saman, mun myndast gljái á súkkulaðiblöndunni.
  5. Takið af hitanum, setjið álpappír yfir og geymið í ísskáp í ca 4 klst eða yfir nótt.
  6. Ef geymt í kæli yfir nótt gæti þurft allt að 2 tíma til að ná stofuhita tl að get unnið með það og búa til kúlur.
  7. Bræðið rjómasúkkulaðið og þekjið kúlurnar.
  8. Setjið smá saltflögur yfir meðan súkkulaðið er bráðið svo saltið haldist á trufflunum.
  9. Berið fram á fallegu fati, gjafaöskju eða mini muffins formum eða því sem ykkur dettur í hug.
Deila uppskrift

Article by Eva

Leave your comment