• UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
Kökudagbókin
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
  • UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
28/08/2015  |  By Eva In ALL, Hollari uppskriftir

Súper einföld og fljótleg orkustykki

Þið hafið nú eflaust orðið vör við það að ég hef ekki verið mikið í því að birta uppskriftir af hollari tertum og góðgæti enda er það ekki mitt sérsvið. Hinsvegar hreyfi ég mig orðið daglega og borða nokkuð hollt almennt, og hef því verið að kynna mér eitthvað örlítið hollara sem hentar með ræktinni, sem millimál í vinnunni og eitthvað sem gæti sefað nammiþörfina sem á það til að blossa upp á óhentugum stundum.

 

Orkustykki - Kokudagbokin.is

Hér er ein sú einfaldasta sem ég hef rekist á og er hægt að breyta henni á ótal vegu (upprunalegu uppskriftina má finna hér:

Þriggja hráefna orkustykki (til útprentunar):

  • 1 bolli döðlur*
  • 1 bolli cashew hnetur eða hnetur að eigin vali
  • 1 bolli trönuber eða blöndu, t.d. þurrkuð epli, apríkósur, rúsínur ofl.

Aðferð:

  1. Passið að döðlurnar séu steinlausar
  2. Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og notið “pulse” takkann eða veljið hæga stillingu með stoppum þar til blandan myndar kúlu.
  3. Setjið plastfilmu í ferkantað mót sem er 20x20cm að stærð, plastfilmu yfir og þjappið.
  4. Kælið vel og skerið í 10 stk.
  5. Geymist í kæli í vel lokuðu íláti eða frysti.

*Ef þið notið þurrkaðar döðlur, t.d. frá Hagver ofl. þurfið þið líklegast að bæta smá vatni svo þetta haldist vel saman en Medjool döðlur eru blautari og þarf ekki að bleita upp í.

Næringarupplýsingar pr.stk m.v. 10 stk 

Hitaeiningar: 154
Fita: 7,9 gr
Kolvetni: 21,5 gr
Protín: 1,6 gr

 

Print Friendly, PDF & Email

Share this:

  • Email
  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest
cashew hnetur döðlur einföld orkustykki heilsu snarl hnétur Orkustykki paleo orkustykki trönuber þurrkaðir ávextir þurrkuð epli

Article by Eva

Previous StoryBrúðkaup í Þykkvabænum
Next StoryChia- og súkkulaði orkustykki

Related Articles

  • skjaldbokur-1
    Cashew Skjaldbökur
  • orkukulur
    Gómsætar orkukúlur

Leave your comment Cancel Reply

(will not be shared)

LEITA

DAGATAL

July 2022
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Mar    

NÝLEGAR FÆRSLUR

  • Öðruvísi heimagerð páskaegg
  • Páskaumfjöllun
  • Ferðalagið mikla og ný tækifæri
  • Nýtt útlit
  • Svampbotnar

MERKIMIÐAR

56% súkkulaði 70% súkkulaði air brush bolludagur Brauð brúðarterta brúðkaup döðlur Ferming flórsykur fondant gum paste haframjöl halloween hrekkjavaka hugmyndir hunang hvítur jarðarber karamella karamellur konfekt kókos leiðbeiningar Lodge muffins möndlur pottabrauð pottjárn páskaegg páskar rjómi sara bernhard sjávarsalt skírn smjörkrem sykur sykurmassi síróp sítrónur sörur súkkulaði trufflur tveggja hæða uppskrift
  • UPPSKRIFTIR
  • UM HÖFUND
  • BLOGGIÐ
  • DAGATAL
  • HAFÐU SAMBAND
©Kökudagbókin 2011-2020
loading Cancel
Post was not sent - check your email addresses!
Email check failed, please try again
Sorry, your blog cannot share posts by email.