• UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
Kökudagbókin
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
  • UPPSKRIFTIR
  • BLOGGIÐ
  • UM SÍÐUNA
    • FJÖLMIÐLAR
  • FAQ
  • HAFÐU SAMBAND
26/08/2012  |  By Eva In ALL, Blár, Ferming, Hvítur, Sýnikennsla, Unglingar

Tae Kwon Do fermingarterta

Maí síðastliðinn gerði ég skemmtilega tertu fyrir son vinkonu minnar sem var að fermast. Hann er mikill Tae Kwon Do maður og varð því terta í formi Tae Kwon Do galla alveg að hitta í mark. Hugmyndin að tertunni kom að einhverju leiti frá Kökuhúsinu þar sem þau gerðu afar flotta júdó galla köku í vor.

Kakan var djöflaterta með súkkulaðismjörkremi á milli. Hún hefur alltaf verið afar vinsæl og hentar flestum ef ekki öllum veislugestum.

Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com

Ég bakaði tvær skúffur, setti krem á milli og skar svo til áður en ég smurði kremi á alla kökuna.

Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com
 
Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com

Næst var að fletja út sykurmassan. Fyrir svona stórar kökur er gott að hafa stórt kefli en ég nota yfirleitt Wilton sílicon keflið til að byrja með og klára svo með stóra viðarkeflinu mínu og nota það jafnframt þegar ég flyt massann af borðplötunni yfir á kökuna.

Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com
 
Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com
.

Til að ná áferðinni nýtti ég mér mynstur”mottu” úr plasti sem er þrýst á massann. Það er ekki verra að hafa massann örlítið þykkri en þó ekki of þykkann svo sé minni hætta á að hann slitni en náist samt að setja í hann mynstur án þess að hann rifni.

Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com

Þegar massinn var kominn yfir og ég búin að ná áferðinni þá skar ég til með pizzaskera svo kantarnir væru snyrtilegri.

Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com

Þegar hér er komið vantar mig mynd af því þegar ég gerði skrautið á tertuna en læt nærmyndir duga að þessu sinni. Ég notaði matartússliti til að skrifa stafina, teikna myndirnar og lita það sem þurfti á merkingunum.

Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com
 
Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com

Ég notaði sömu mynsturmottuna á beltið. Slaufan er gerð með því að hafa einn langan, eða tvo stutta, fara yfir tertuna. Þeir eru teknir saman í miðjunni og svo smá biti settur þver yfir. Endarnir sem ná svo niður á gallann var stungið undir.

Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com
 
Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com

[hr]

[Show as slideshow]
Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com
Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com
Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com
Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com
Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com
Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com
Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com
Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com
Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com
Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com
Tae Kwon Do cake by TheCakeDiary.com

Print Friendly, PDF & Email

Share this:

  • Email
  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest
Ferming Fermingarterta fondant gum paste sykurmassi TaeKwonDo

Article by Eva

Previous StoryAfmælisterta með garðþema
Next StoryChocolate Truffle Torte Brúðarterta

Related Articles

  • Nafnatertur fyrsti hluti
  • Fermingar 2015

Leave your comment Cancel Reply

(will not be shared)

LEITA

DAGATAL

May 2022
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Mar    

NÝLEGAR FÆRSLUR

  • Öðruvísi heimagerð páskaegg
  • Páskaumfjöllun
  • Ferðalagið mikla og ný tækifæri
  • Nýtt útlit
  • Svampbotnar

MERKIMIÐAR

56% súkkulaði 70% súkkulaði air brush bolludagur Brauð brúðarterta brúðkaup döðlur Ferming flórsykur fondant gum paste haframjöl halloween hrekkjavaka hugmyndir hunang hvítur jarðarber karamella karamellur konfekt kókos leiðbeiningar Lodge muffins möndlur pottabrauð pottjárn páskaegg páskar rjómi sara bernhard sjávarsalt skírn smjörkrem sykur sykurmassi síróp sítrónur sörur súkkulaði trufflur tveggja hæða uppskrift
  • UPPSKRIFTIR
  • UM HÖFUND
  • BLOGGIÐ
  • DAGATAL
  • HAFÐU SAMBAND
©Kökudagbókin 2011-2020
loading Cancel
Post was not sent - check your email addresses!
Email check failed, please try again
Sorry, your blog cannot share posts by email.