Air brush afmæliskaka og stenslar

Mig langar að byrja á að þakka öllum þeim sem komu á kökuhittinginn hjá Allt í köku á fimmtudaginn. Þegar mest var voru um 40 manns sem var alveg meiriháttar! Ég vona að þið hafið haft bæði gagn og gaman af og flestum eða öllum spurningum svarað. Það verða pottþétt fleiri hittingar  og væri gaman […]

Ýmis verkefni og næsti hittingur

Kæru lesendur, Það hefur verið mikið að gera hjá mér að undanförnu og síðan aðeins setið á hakanum sem mér þykir einstaklega leiðinlegt. Það hefur þó ekki vantað verkefnin það er víst. Nýjasta verkefnið var fyrir Arca Design en það er verslun sem selur allskonar vörur, þar á meðal GEÐVEIKA kökudiska, úr plexígleri. Ég er nú […]

Prinsessuterta

Það hlaut að koma að því að ég myndi gera eina ofur stelpulega köku 🙂 Fyrr í vikunni gerði ég hrikalega krúttlega prinsessutertu sem var í raun einfaldari en margir gætu haldið. Ég notaði djöflatertuuppskriftina hans afa sem mér finnst einstaklega bragðgóð og ekki flókin í vinnslu. Svo notaði ég heimatilbúinn sykurmassa, sem ég litaði […]

Rósarterta með lóðréttri lagskiptingu

Þessi kaka var tileinkuð mágkonu minni sem er einstaklega dugleg við að skoða hverskyns matar- og kökublogg og hefur gaman af tilraunastarfsemi. Þar sem hún hefur ekki haft tíma til að prufa þessa sjálf stóðst ég ekki freistinguna. Hugmyndin er fengin frá bloggaranum i am baker sem sýndi hvernig hægt væri að gera köku með lóðréttri […]