Fileypsk eftirréttagerð

Ég held það sé klárlega kominn tími á nýja færslu, ég ætlaði að bíða með hana þangað til ég væri búin að fara til nágrannans í kennslu á sykruðum bönunum a la Filippseyjar en það hefur ekki orðið af því ennþá. Ég hef þó tekið eitthvað af myndum af þessum frábæru eftirréttum hérna en þar […]