Bangsa svampterta

Við skötuhjúin höfum mjög gaman af framandi matargerð á heimilinu því það veitir ákveðinn innblástur og eykur fjölbreytnina! Það sama má segja um baksturinn að mínu mati. Japanir gera svo margt skemmtilegt, litríkt og líflegt og var Gunnar svo elskulegur að kaupa handa mér Japanskar bökunarmottur með mismunandi mynstrum í sumar og er ég þegar […]