Kúlur til skreytinga

Síðasta sunnudag sýndi ég ykkur hvernig þið getið gert takkaskó, nú langaði mig til að sýna ykkur hvernig köku ég gerði og skreytingarnar með 🙂 Hérna eru skórnir í nærmynd komnir á kökuna. Svo blómin. Blómin eru í raun mjög einföld í vinnslu. Þið getið í raun notað hvaða blómamót sem er. Ég notaði nokkur […]

Regnbogakaka

Eflaust hafið þið skoðað eitthvað af kökum á netinu til að fá hugmyndir til dæmis að skemmtilegum krakkakökum, það ég geri að minnsta kosti þar sem hugmyndaflugið er ekki alltaf upp á sitt besta. Þann 17. júní gerði ég eina mjög skemmtilega regnbogaköku sem var skreytt með regnboga að utan en einnig í regnbogalitunum að […]