Sykurpúðakossar

Þar sem árverknisátak Krabbameinsfélagsins er í fullum gangi þennan mánuðinn og bleikt ansi ríkjandi þótti mér tilvalið að skella í nokkur “bleik” verkefni. Fyrir valinu urðu bleikir sykurpúðar í hinum ýmsu formum. Ég sagði ykkur fyrst frá sykurpúðum fyrir um þremur árum og sannarlega kominn tími á að færa í nýja útgáfu. Ég byrjaði á […]