Það er á svona tímum sem maður finnur fyrir því hversu mörg “börn” eru í fjölskyldunni þegar það er mikið um fermingarnar, svo ég tali nú ekki um afmælin og nokkrar skírnarveislur. Ég hef mjög gaman af að fá að taka þátt í svona yndislegum stundum og ekki verra að fá að fylla svanga maga […]
Ýmis verkefni og næsti hittingur
Kæru lesendur, Það hefur verið mikið að gera hjá mér að undanförnu og síðan aðeins setið á hakanum sem mér þykir einstaklega leiðinlegt. Það hefur þó ekki vantað verkefnin það er víst. Nýjasta verkefnið var fyrir Arca Design en það er verslun sem selur allskonar vörur, þar á meðal GEÐVEIKA kökudiska, úr plexígleri. Ég er nú […]
Kóróna fyrir prinsessutertu
Loks hafði ég mig í að gera leiðbeiningar fyrir kórónuna sem ég gerði um daginn 🙂 svona leit prinsessutertan út með kórónunni og styttu (úr plasti). og upprunalega kórónan á þessa kórónu notaði ég air brush, perluáferð og þannig kom þessi flotti glans. Svona áferð er hægt að gera með spreyjunum sem fást t.d. hjá […]