Omnom súkkulaði bollur

Eftir að ég byrjaði í bollubakstrinum um helgina var ekki aftur snúið og síðast í morgun var farið á fætur og “skellt” í nokkrar góðar bollur handa samstarfsfólki mínu (sjá uppskrift). Ég var með svo mikið af hinu flotta og skemmtilega omnom súkkulaði svo ég missti mig alveg í morgun og setti allar sex tegundirnar […]

Bolla bolla bolla

Senn rennur bolludagurinn í garð og gefst þá tækifæri til að baka hinar æðislegu bollur sem við íslendingar elskum svo mikið. Ég er að vinna í því að komast út fyrir þægindarammann, víkka sjóndeildarhringinn og allt eftir því. Ein leiðin er að prufa eitthvað sem ég myndi alla jafna ekki gera, eins og að fara […]

Vatnsdeigsbollur

Nú líður að bolludeginum og í tilefni þess ákvað ég að gera nokkrar bollur fyrir okkur skötuhjúin og þá sem áttu leið til okkar. Ég hef eina uppskrift sem hefur ekki klikkað hingað til og er mjög einföld. Bollurnar er svo hægt að fylla með hverju sem er, t.d. sultu og rjóma, karamellubúðing og rjóma […]