Þá er komið að þriðju brauð færslunni minni. Ég ákvað að geyma þessa þar til síðast því mér þótti þessi skemmtilegust af þeim og brauðið kom svo fallega og brakandi ferskt úr ofninum með góða skorpu en létt að innan. Þetta brauð minnir nokkuð á súrdegisbrauð en þó ekki. Ég ætla byrja á að segja […]
Einfalt pottabrauð
Einfalt og þægilegt pottabrauð með góðri skorpu en léttu brauði. Minnir eilítið á súrdeigsbrauð. Ég notaði pottjárnspott frá Lodge sem er 26cm að stærð.
Le Creuset Pottabrauð
Nú er komið að næstu brauð uppskrift. Eins og ég sagði frá í síðustu færslu fékk ég mikla þörf fyrir brauðbakstur og deili hér með ykkur uppskrift 2 af 3. Þessi uppskrift krefst þess að deigið sé hnoðað í hrærivél með deigkrók í 5-10 mínútur svo hún er ekki alveg jafn hentug fyrir heimili sem […]
Le Creuset Pottabrauð
Þetta brauð sem minnir á normal brauð en samt ekki. Það var góð og stökk skorpa og tel að þetta brauð gæti hentað vel sem súpuskál úr brauði.
Brauðið reyndist einnig frábært í heitan brauðrétt.
Pönnubrauð
Um helgina helltist yfir mig mikil löngun að skella í pottabrauð í pottjárnspottunum sem við eigum hér heima. Við eigum fallega klassískan rauðan stóra Le Creuset sem ég nota yfirleitt í kjötsúpur og matarmikla pottrétti. Svo eigum við Lodge pottjárnssett sem er bæði pottur og panna. Hér má sjá mynd af settinu en það fæst […]
Pönnubrauð
Fallegt hringlaga hálf flatt brauð með góðu kryddbragði.
Upprunalega uppskrift má finna hér að neðan.