Ég fékk einstaklega skemmtilegt og krefjandi verkefni fyrir þessau helgi. Kunningjar úr Sniglunum báðu mig um þann heiður að gera brúðartertuna fyrir sig. Þau hittu mig fyrir þó nokkru til að ræða málin og smakka til tertuna sem ætti að verða fyrir valinu. Ákveðið var að velja tertu sem héldi sér vel og myndi falla […]
Madagascar trufflu brúðarterta
Þegar Fréttablaðið hafði samband við mig í fyrir skömmu og bað mig um uppskrift að brúðartertu fyrir Brúðkaupsblaðið fór hugurinn á fleygiferð um hvað ég ætti að gera og hvaða uppskrift ég ætti að deila með ykkur. Ég hef áður sagt ykkur frá veigamikilli súkkulaðitertu sem hefur vakið mikla lukku og langaði mig að sjá hvernig tertan […]
Geggjuð tvíhliða brúðarterta
Fyrir skömmu fékk ég beiðni frá frænku minni þar sem hún lagði fram þó nokkra kökuáskorun fyrir mig en sonur hennar og unnusta gengu í það heilaga þann 8.nóvember síðastliðinn og var ég fengin til að gera brúðartertuna fyrir stóra daginn. Ég fékk senda mynd af köku sem þau vildu fá með smávægilegum breytingum. Um […]
Kókosbrúðarterta
Loksins kem ég mér í að segja ykkur frá tertu sem ég hef gert ansi oft á síðustu 12 mánuðum. Það var fyrir ári síðan sem að vinnufélagi minn bað mig að gera fermingartertu fyrir sig með uppskriftinni hennar Halldóru. Held því að réttnefnið sé Kókosbrúðartertan hennar Halldóru. Ég hef hinsvegar breytt uppskriftinni að því […]
Chocolate Truffle Torte Brúðarterta
Síðsta vika var afar viðburðarrík en það sem stóð ef til vill upp úr var þessi flotta brúðarterta sem ég gerði fyrir ein brúðjónin. Við vorum búin að talast saman í nokkra mánuði og ræða hvernig tertan ætti að líta út og hvernig innihaldið ætti að vera. Á endanum varð massív súkkulaðiterta með súkkulaði ganache […]
Brúðarterta með svart/hvítu þema
Ég vil byrja á að óska nýgiftu brúðhjónunum, sem fengu kökuna, innilega til hamingju með daginn! Það var virkilega gaman að fá að gera daginn örlítið eftirminnilegri með tertunni 🙂 Hér má sjá tertuna fullkláraða og á eftir kemur stutt lýsing á ferlinu og uppskrift að botnunum. Fyrsta skrefið er að sjálfsögðu að baka botnana. […]