Madagascar trufflu brúðarterta

Þegar Fréttablaðið hafði samband við mig í fyrir skömmu og bað mig um uppskrift að brúðartertu fyrir Brúðkaupsblaðið fór hugurinn á fleygiferð um hvað ég ætti að gera og hvaða uppskrift ég ætti að deila  með ykkur. Ég hef áður sagt ykkur frá veigamikilli súkkulaðitertu sem hefur vakið mikla lukku og langaði mig að sjá hvernig tertan […]