Smjörkremsmyndir

Fyrir stuttu fékk ég tækifæri til að prufa nýja skreytingaraðferð sem hefur verið vinsæl meðal þeirra sem gera mikið af smjörkremskökum, ég nefni þetta smjörkremsmyndir en enska heitið er “frozen buttercream transfer”. Það sem er hægt að gera með þessari aðferð er alveg ótrúlega fjölbreytt og einfalt. Ég man ekki alveg hvar ég sá þetta […]