Pabbi átti fimmtudagsafmæli í júní síðastliðnum og var ég búin að hugsa mér að gera einhverja svakalega tertu í tilefni dagsins. Ég fékk ég systkini mín í lið með mér til að reyna finna út hvernig terta ætti að verða fyrir valinu. Þannig er að pabbi er mikill bílaáhugamaður, hefur verið í skúrnum frá því […]