Mikið vona ég að fyrirsögnin hafi vakið áhuga ykkur á uppskrift dagsins. Góðgætið sem varð fyrir valinu í dag voru semsagt Cashew Skjaldbökur. Mér finnst þetta algjört lostæti en ég sá þetta í Bandaríkjunum í einni af súkkulaðiverslunum sem ég heimsótti nú í haust. Þetta er í raun afskaplega einfalt, smá hrúga af cashew hnetum með karamellu […]
Chia- og súkkulaði orkustykki
Þar sem ég er byrjuð að segja frá nýja uppáhaldinu mínu í eldhúsinu verð ég að halda áfram og deila með ykkur annarri uppskrift af orkustykkjum sem mér finnst hrikalega góð. Upprunalegu uppskriftina má finna hjá Running on Real Food en ég hef aðlagað hana að því sem mér þykir best. Chia- og súkkulaði orkustykki, […]
Súper einföld og fljótleg orkustykki
Þið hafið nú eflaust orðið vör við það að ég hef ekki verið mikið í því að birta uppskriftir af hollari tertum og góðgæti enda er það ekki mitt sérsvið. Hinsvegar hreyfi ég mig orðið daglega og borða nokkuð hollt almennt, og hef því verið að kynna mér eitthvað örlítið hollara sem hentar með ræktinni, […]