Loksins loksins segja eflaust einhverjir! Ég hef legið í hálfgerðum dvala undanfarið og því lítið um nýtt efni hér hjá mér. Ég hef þó ekki alveg setið auðum höndum. Hef verið á ýmiskonar handavinnu námskeiðum, ferðast og allt þar á milli. Fyrir skömmu hafði Vikan samband við mig og spurði mig aðeins út í páskaeggjagerðina hjá […]
Chia- og súkkulaði orkustykki
Þar sem ég er byrjuð að segja frá nýja uppáhaldinu mínu í eldhúsinu verð ég að halda áfram og deila með ykkur annarri uppskrift af orkustykkjum sem mér finnst hrikalega góð. Upprunalegu uppskriftina má finna hjá Running on Real Food en ég hef aðlagað hana að því sem mér þykir best. Chia- og súkkulaði orkustykki, […]