Systurdóttur mín átti 10 ára afmæli í gær og í tilefni þess bað hún mig um að gera köku fyrir sig. Hún sá eina skemmtilega af svínum fljótandi um í “drullu” og girðingin úr KitKat. Flest ykkar hafið eflaust séð hana en hún hefur gengið um Facebook og netheimana eins og vírus ef svo má […]