Píanó og dans!

Síðustu sjö dagar hafa verið ótrúlega viðburðarríkir ef satt skal segja. Ætla þó ekki að fara segja ykkur alla söguna, aðra en kökusöguna að sjálfsögðu 🙂 Síðasta fimmtudag byrjaði ég að baka og útbúa skraut fyrir fermingartertu sem vinkona mín úr vinnunni bað mig að gera í tilefni af fermingu hjá syni hennar. Mér tókst […]